Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1981, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.11.1981, Qupperneq 60
^yggö tískusveiflurnar geri hinsvegar þaö aö verkum að skóverslun sé áhættusöm því álagningin sé svo lág. eöa álíka og á niðursoðnum ávöxtum. sem ekki geti talist áhættuinnflutningur því þar komi tískusveiflur ekki til. Alltaf þurfi aö lækka eitthvað magn niðurfyrir innkaupsverð og spurningin um líf og dauða í þessari verslunargrein sé einfaldlega hversu mikið hlutfall innkeyptra vara fari þá leiðina. ..Jú, þá má eftilvill segja að við íslendingar séum dálitlir trassar á skófatnað okkar þótt það fari batnandi, en við verðum líka að taka tillit til veðurfarsins, sem eftil- vill á sinn þátt í meðferð okkar á skóm. Það er líka eftirtektarvert að margir virðast eiga mjög lítið af skóm, því það kemur fyrir að menn koma hér inn á útgengnum skóm og vilja kaupa aðra jafn góða því þessir hafi dugað þeim upp á dag í meira en ár". segir Ásgeir að lokum. — Pípulagnir sf: Snjóbræðslu- kerfin henta sérstaklega á íslandi Miöi í happdrætti SÍBS gefur góöa vinningsvon,nær 2/3 hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en fjóröi hver miöi hreppir vinning. Þar aö auki á hver seldur miöi þátt í því aö aðrar vonir rætist. Vonir þeirra sem þurfa á endurhæfingu aö halda - endurheimta afl og heilsu með þjálfun og störfum við hæfi. Árlega fá nær 600 manns þjálfun og vinnu aö Reykjalundi og 40 öryrkjar starfa að jafnaði á Múlalundi. Og enn er átak framundan: ný þjálfunarstöð aö Reykjalundi og nýtt húsnæöi fyrir Múlalund. Almennur stuðningur landsmanna erlykillinn að árangursríku starfi SÍBS_____________________ Happdrætti SÍBS MIÐAVERÐ AÐEINS 30 KR. Hæsti vinningur 150.000 kr. Sigurður Grétar Guðmundsson í Pípulögnum sf að Smiðjuvegi 28, hefur aldrei þótt ragur við nýjung- ar, enda er nú svo komið að ein nýjung, sem hann ruddi braut hér, hefur náð slíkum vinsældum, að hann annar ekki eftirspurn. Það er hitaiögn undir innkeyrslur, plön, torg, íþróttavelli o.fl. Kerfi þessi eru sænsk og þróuð- ust þar í landi á áratugnum ’60 til '70. en hvergi í Skandinavíu a.m.k. hafa þau náð annarri eins út- breiðslu á skömmum tíma og hér, enda hvergi alla þá afgangsorku aó fá sem hitaveitufrárennslið frá húsum hér. Sem dæmi má nefna að úr einu meðal einbýlishúsi hér fæst nægilegur hiti til að halda 35 til 40 fermetrum snjófríum. Hefur hann m.a. lagt slík kerfi í Iþrótta- völlinn í Kópavogi, Lækjartorg, við Sjálfsbjargarhúsin, í kirkjugólfið i Njarðvíkurkirkju í stað hefóbund- innar hitalagnar, svo eitthvað sé nefnt. Þótt í fljótu bragði kunni að sýn- ast að kerfi þessi séu harla einföld í uþpsetningu, bara að dreifa slöngum á jörðina, eru þau út- hugsuð með tilliti til óskaðrar virkni. Þá spilar inn í lengd lagnar, dýpt í jörðu, fjarlægð á milli röra o.s.frv. Slöngurnar og tengin eru mjög örugg og þegar t.d. er búið að steypa ofan á þau á ekkert að geta komið fyrir ef leiðslurnar hafa ekki verið skemmdar við lagningu steypunnar því nú eru rörin fáan- leg með inndregnum frostvarnar- þræói svo þau geta ekki sprungið þótt svo slysalega vilji til að það frjósi i þeim fyrir mistök. Það er með þessa nýjung eins og svo margar aðrar hérlendis, að 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.