Frjáls verslun - 01.04.1983, Page 8
Sigmar Sigurðsson Svæðisstjóri í Hong Kong
Sigmar Sigurðsson tók í
sumar viö starfi svæöis-
stjóra Cargolux í Asíu og
Kyrrahafslöndum. Sigmar
hefur aösetur í Hong Kong.
Hann var áöur markaðs-
stjóri á sama svæöi en áöur
en hann hóf störf hjá
Cargolux starfaði hann í
fraktdeild Flugleiða í
Reykjavík. Tímaritiö Air-
trade, sem gefiö er út í Hong
Kong fjallaöi nýlega um
starfsbreytingu Sigmars og
sagöi þá meðal annars:
„Sigmar Sigurðsson hef-
ur getið sér góös orös meðal
þeirra, sem að flugfrakt
starfa í Asíu og þekktu hann
í fyrra starfi, sem markaðs-
stjóra. Er búist við að hann
standi sig vel, sem svæöis-
stjóri. Hann er starfssamur,
„cool" (enda íslenskur) og
maöur, sem stendur viö orö
sín og ætti því ekki aö vera í
vandræðum með aö axla
aukna ábyrgð."
Talsverö aukning hefur
oröiö á flutningum Cargolux
og áratugs reynsla íkaupbæti
I tölvudeild okkar
er hópur sér-
menntaöra
starfsmanna sem
eingöngu vinnur
viö gerö, þróun
og viöhald forrita
fyrir okkar stóra
viöskiptamanna-
hóp.
Þannig getum viö
boöiö þrautreynd
forrit sem löguö
eru aö þörfum
hvers fyrirtækis.
Vel er fylgst meö
öllum nýjungum
og þeim miölaö
til viöskiptavinar-
ins.
Haföu samband
viö okkur, ef þú
ætlar aö fylgjast
meö.
] rekstrartækni sf.
Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumúli 37, 105 Reykjavík, simi 85311
Hafnargötu 37A , 230 Keflavík, simi 92-1277
8