Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Side 15

Frjáls verslun - 01.04.1983, Side 15
HAGKRONIKA Hágengi Bandaríkjadollars Nú umliðna mánuði, hefur gengi erlendra gjaldmiðja verið mjög sveiflukennt innbyrðis. Bandaríkjadollari hefur verið í stöðugri sókn gagnvart flestum gjaldmiðlum iðnvæddu þjóð- anna, eða allt síðan í apríl sl. sérstaklega þó gagnvart þýsku marki (DEM), frönskum franka greinir, er okkur fslendingum á margan hátt kærkomin, því meirihluti útflutningstekna okk- ar er í dollurum (sem hækka í verði), en innflutningur er að meirihluta í annarri mynt (sem lækkar). Þó er hætt við að þeir aðilar, sem selja á Evrópumark- að — aðallega iðnaðarvörur — Gengisbreytingar erlendis Gengisbreytingar erlendis, hlutfallsleg breyting gagnvart US$ m.v. 31.12.’81 = 100.0 1/8/82 31/12/82 1/4/83 23/9/83 SEK 8.1 23.7 26.0 29.6 DEM 7.2 5.3 7.0 15.6 GBD 8.0 15.0 22.2 21.4 CHF 12.6 9.3 13.0 16.8 JPY 12.8 4.2 7.7 8.8 (FRF), belgískum franka (BEF) og líru. Sem dæmi má nefna, að markið hefur lækkað um 10% frá aprílbyrjun (skrifað í lok sept. og virðist lítið lát vera á). Franskur og belgískur franki hafa ekki verið lægri gagnvart dollar allt frá seinni heimsstyrj- öld. Gengi jensins hefur lækkað lítillega eða um 0,5% og svissn- eskur franki um 4,0% á tímabil- inu frá aprílbyrjun til 26. sept. En samtímis og gjaldmiðlar Vestur-Evrópulanda falla þá hefur £ hækkað um 1.5% og er það heldur betur á skjön við það, sem áður er framgengið, eins og sést á meðfylgjandi töflu. Rétt er að benda á sbr. töfluna, að þróun gjaldmiðlanna gagn- vart dollar er í höfuðdráttum svipuð, þó auðvitað hafi gengis- fall einstakra gjaldmiðla verið mismikið. Slík gengisþróun, sem að ofan verði fyrir nokkrum búsifjum af þessu gengisfalli Evrópumyntar. Erlendir vextir- sterkt samband Sterkt samband er yfirleitt talið vera á milli vaxta og gengis, en aðrir áhrifaþættir gengisþróunar eru t.a.m. mismunandi verðbólgustig landa á milli, halli á utanrík- isviðskiptum og ýmsir póli- tískir og efnahagslegir þættir og aðstæður. Vextirá skammtímadollara- lánum höfðu hækkaðnokkuð í sumar, eða úr 9,5% (libor) í um 10,3%. Þessi hækkun hefur gengið til baka og eru vextir af $ lánum til 3 mánaða 9,5%. Vextir á pundi hafa hins vegar farið lækkandi, að því heita má allt þetta ár. Er nú svo komið að vextir á skammtímalánum í pundum eru nú ekkert hærri en á lán- um íUSD.Um seinustu áramót voru GBP-vextir hinsvegar um 3%stigum hærri en á lán- um í dollurum. Vextir á lánum í þýskum mörkum hafa hækkað lítil- lega nú undanfarið en eru enn allnokkuð lægri en um seinustu áramót. Erlend lán — lántaka erlendis All margir aðilar hér á landi hafa leyfi til lántöku erlendis. Fyrir þá, svo og innflytjendur, skiptir það miklu máli að lántakan sé hverju sinni í réttri mynt miðað við vexti og gengisáhættu. Nú um nokkra hríð hafa erlend lán GBP verið hag- stæður kostur. En athuga verður að pundið hefur haldið sínu að fullu í gengi gagnvart USD seinustu mán- uði og ekki sýnilegt að breyt- ing verði þar á. Lán í DEM kunna að vera hagstæð, þar sem vextir á þeim eru 3,5—4% lægri en á dollaralánum. Þar á móti kemur að ákaflega ósenni- legt er, að það lággengi sem nú er á DEM gagnvart USD haldist. Miklu líklegra er að gengi DEM styrkist innan skamms og verður þá þessi 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.