Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Page 20

Frjáls verslun - 01.04.1983, Page 20
Ekki bara veróti^gging heldur ávöxtun sem um munar Vissir þú, að spariskírteini, veðskuldabréf og önnur verðbréf skila þér mun meiri ávöxtun en innistæður á bankareikningum Vissir þú, að með því að festa fé í spariskírteinum eða veðskuldabréfum getur þú verðtryggt sparifé þitt og fengið allt að 8% ársvexti þar ofan á? Vissir þú, að vaxandi verðbréfaviðskipti gera það að verkum að verðbréf eru yfirleitt auðveld í endursölu ef þú skyldir vilja losa fé íyrr en þú ráðgerðir Vissir þú, að sérhæft starfsfóik Kaupþings hf. aðstoðar þig við að taka réttar ákvarðanir varðandi kaup og sölu verðbréfa H KAUPÞING GEFUR ÞER GÓÐ RÁÐ KAUPÞING HF Húsi verzlunarinnar, 3. hæð, sími 8 69 88 Veröbréfasala, fjárvarzla, þjóöhagsfræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Fasteignasala og leigumiðlun atvinnuhúsnæöis. frelsi“ átt við frjálsa álagn- ingu? — Já, viðteljum aðaðhenni eigi aó stefna í ríkari mæli en verið hefur. Það á hreinlega að gera mönnum kleift að gera hagstæöari innkaup í stað þess að stuðla að því að gerð séu sem óhagstæðust innkaup, af því að þá hafa menn mest sjálfir uþþ úr viðskiptunum. Inn í verðlagsmálin koma gjaldskrárákvarðanir hjá sveit- arfélögum vegna þjónustu sem þau veita. Ég tel að ákvarðanir um þau mál eigi aö vera hjá sveitarstjórnarmönnum en ekki hjá ríkisvaldinu. Þeir vita best hvar skórinn kreppir og þeir eiga að bera ábyrgð á rekstri sveitarfélaganna gagnvart kjósendum við sveitarstjórnar- kosningar. Ríkisvaldið á ekki sí og æ að vera að blanda sér í þessi mál meö þeim afleiðing- um, að við búum við hærra orkuverð í landinu í dag en verið hefði, ef sveitarstjómirn- ar hefðu fengið að ráða. — Ný ríkisstjórn talaði í upphafi um aukið frjálsræði í meðferð gjaldeyris. Hvernig er það frjálsræði hugsað? — Ég gerði Seðlabank- anum strax grein fyrir því, að ég vildi að allar peningastofn- anir fengju tækifæri til gjald- eyrisviðskipta, eftir því sem þæróskuðu. Mérfinnsteðlilegt að ferðagjaldeyri geti menn fengið, þar sem þeir hafa sín peningaviöskipti og menn geti lagt inn á gjaldeyrisreikninga í hvaða bankastofnun sem er. Bankar og sparisjóðir verða síðan sjálfir að meta, hvort þeir vilja stunda erlend viðskipti, en þeim á að vera það frjálst, upþifylli þeir þau eðlilegu skil- yrði, sem fyrir slíku eru sett hvað varðar eigin fjármögnun og annað þess háttar. Áður en meðferð gjaldeyris

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.