Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Side 36

Frjáls verslun - 01.04.1983, Side 36
TÖLVUNÁM í TAKT VIÐ TÍMANN Allt frá stofnun skólans hefur það verið markmið þeirra sem að FRAMSÝN standa að veita almenna grunnþekkingu um tölvur, uppbyggingu þeirra, helstu gerðir og notkunarmöguleika og á þann hátt aóstoóa þá sem auka vilja atvinnumöguleika sína og tryggja framtíð sína á öld tæknivæðingar og tölvuvinnslu. Til þess að geta komiö til móts við óskir hms fjölmenna og fjölbreytilega hóps sem til skólans sækir hefur stöóugt oróió aó auka fjölda og fjöl- breytm námskeióa skólans. í dag eru haldin í skólanum tölvu- námskeió á öllum stigum allt frá almennum grunnnám- skeiðum til flókins framhaldsnáms. Komið hefur verið á hópnámskeiðum fyrir starfshópa, fyrirtæki og stéttarfélög, efnt hefur verið til almennra námskeióa víða um land og einnig hafa verið skipulögð sérstök unglmganámskeið. Nemendur skólans eru á öllum aldri, úr öllum starfsstéttum, með mismunandi menntun aó baki og alls staðar aó af landinu. Hinn stöðugi straumur nýrra nemenda sýnir svo ekki verður um villst að FRAMSYN er tölvuskóli meó tilgang og nám við skólann hentar allra þörfum. TOLVUNAM ER FJÁRFEST- ING í FRAMTÍÐ PINNI. Innritun og upplýsingar í síma 39566, frá kl. 13 til 18. TÖLVUSKÓLINN FRAMSÝN, SÍÐUMÚLA 27, PÓSTHÓLF 4390, 124 REYKJAVÍK

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.