Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1983, Blaðsíða 45
Skrifstofa Magnúsar L. Sveinssonar er rúmgóð, enda gert ráð fyrir að þar sé hægt að halda minni fundi. Sami léttleikinn hvílir þó þarna yfir og húsgögn eru í stíl við annað á skrifstofunum. klæddir með Alafoss-ullar- áklæði. Það var haft í huga strax í upphafi aó halda samsvörun í innréttingu hæðanna og bygg- ingarlagi hússins. Eins og sjá má að utanverðu er þaö brotið upp í einingar og eru þær ein- ingar látnar halda sér við nið- urröðun herbergjanna. í gegn- um húsið allt gengur svo steyptur kjarni, þar sem gert er ráð fyrir snyrtingum og annarri aðstöðu.“ Teppi á tæpar 300 krónur En reynum nú að lýsa örlítið nánar útliti VR-húsnæöisins. Þegar út úr lyftunni kemur blasir vió afgreiðsla skrifstof- unnar, opið svæði og jafnframt mjög hlýlegt og skemmtilegt. Þar hafa verið byggð af- greiðsluborð og milíiveggir úr viðarplötum sem klæddar eru með sandsteini. Sandsteinn er einnig á veggjum. en slík klæðning er mjög ódýr, kostaði rúmar 100 krónur á fermetra. Milliveggir eru hafðir lágir til að rjúfa ekki tengslin inn eftir skrifstofunni. Mikið er af blóm- um sem fá birtu og yl frá sér- stökum blómaljósum með fjólubláum geislum. Á bak við skilrúmin í afgreiðslunni er ætlað pláss fyrir skjala- og tölvuvinnslu. sem væntanlega á eftir að margfaldast í nánustu framtíð. Skrifstofur eru frekar litlar, en mjög bjartar og vel búnar. Þar eru veggir málaðir hvítir, húsgögn öll og innrétt- ingar úr hinum dökka afríska við sem Pétur nefndi fyrr og gardínur Ijósar, en það var skilyrði af hendi arkitekts hússins. Alls staðar er sama blómaskrúðið. Á göngum eru skjalaskápar felldir smekklega inn í veggina og láta lítið yfir sér. I steypta kjarnanum. sem klæddur er meö sandsteini. eru snyrting- arnar flísalagðar í hólf og gólf og með sérstakri aðstöðu fyrir Teppin lluttu VR-menn inn sjálfir frá Þýskalandi. Þau reyndust ótrúlega ódýr og falla mjög vel að umhverfinu. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.