Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 49
En Þorvaldur í Síld og fisk gafst ekki upp þó hann hitti ekki í mark í fyrsta skoti. Hann fór að framleiða það í Síld og fisk sem fólk vildi fá, veislurétti og kjötmat. Hann söðlaði um, hóf kjötvinnslu og fram- leiðslu svínakjöts á eigin búi og opnaði síðar hvern skyndibitastaðinn og matbarinn af öðrum. Hann átti um tíma fjórar kjötverslanir í Reykjavík. Úr framleiðslu veislu- rétta fyrir heimahús fór hann í veitingarekstur í Þjóðleikhúskjallaranum og ruddi þar nýjar brautir. Hann þótti framsýnn og vel kunna að ryðja nýj- ungum braut. Sá kostur hans leiddi til þess að hann var fenginn til ráð- gjafar við uppsetningu Hótel Sögu, og síðar einnig Hótel Loftleiða. Sjálfur fór hann í hótel- rekstur og stækkaði hótelið sitt eftir því sem glæsilegt málverkasafn hans stækkaði, því hann Ungunum braut á undan tímanum, því ís- lendingar lærðu ekki að meta síldar- og fiskrétti fyrr en löngu síðar. vildi hafa veggpláss fyrir listaverkin. Nú hefur hann hætt afskiptum af rekstri Hótel Holts en Skúli sonur hans tekið við og farnast vel. Þorvald Guðmundsson er nú að finna að Dals- hrauni 5 í Hafnarfirði. Þangað er fyrirtækið Síld og fiskur komið. Þar ræður Þorvaldur ríkjum og stjórnar rúmlega þrjá- tíu manna kjötvinnsluliði og sölusvæðið er flestar verslanir á Suðvestur- horninu og margar úti á landi. Uppspretta hráefn- isins er svínabúið á Minni-Vatnsleysu. Þar er Þorvaldur líka á hverjum degi og hugar að gyltun- um sínum sem eru 300 talsins. Þorvaldur er maður sem alla ævi sína hefur verið að vinna og hann var að vinna er Frjálsa verslun bar að garði í Dals- hrauninu. Þorvaldur var í hvít- um sloppi með bláum brydd- ingum, alveg eins og hitt starfsfólkið í fyrirtækinu — nema skrifstofumennirnir. — Hérna eru herbergi skrif- stofumannanna tveggja, sagói Þorvaldur er við gengum til skrifstofu hans. Þó skrifstofumennirnir séu ekki nema tveir gengur þetta ágætlega. Og hér er enginn einkaritari. Hér eru aldrei haldnir stjórnarfundir. Hér fer enginn tími í fundahöld. Við ræðumst bara við á hverjum degi allir og ég fer suður á búið á hverjum degi. Þetta er sam- stillt átak allra sem hér vinna. Svona er nú Síld og fiskur og það er eiginlega ekkert um það að segja meira. — Þetta gengur þá allt hjá þér, þó enginn sé fiskurinn, k. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.