Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Síða 69

Frjáls verslun - 01.04.1983, Síða 69
til umræðu NORDISKA PROJEKTEXPORT- FONDEN Norræni verkefnaútflutningssjóðurinn: Góður byr á fyrsta Norræni verkefnaútflutningssjóðurinn var stofnað- ur fyrir rétt um ári síðan. Sjóðurinn veitir norrænum fyrirtækjum áhættufjármagn til að kanna möguleika þeirra á að komast inn á markaði í þróunarlöndunum. Áhersla hefur verið lögð á þrjár greinar eða svið í starfsemi sjóðsins. Þau eru tæki og búnaður í víðri merkingu til sjávarútvegs, landbúnaðar og orkumála. íslendingar hafa ýmislegt fram að færa bæði í sjávar- útvegi og orkubúskap og getur sjóðurinn því orðið þýðingarmikill útfrá íslenskum hagsmunum. Þórður Friðjónsson. Norræni verkefnaútflutn- ingssjóðurinn á ættir sínar að rekja til norrænnar samvinnu eins og nafnið bendir til. Hann er því náskyldur Norræna fjár- festingarbankanum. enda er þar á rmilli náin samvinna og hefur sjóðurinn aðsetur á sama stað í Helsingfors. Það er mik- ilvægt að nýta þá miklu þekk- ingu. sem er til staðar í bank- anum. og sjóðurinn kann að gegna lykilhlutverki viö val á starfsári nýjum fjárfestingarverkefnum í framtíðinni. í stjórn sjóðsins eru 10 Grein eftir Þórð Friðjónsson, efna- hagsráðgjafa for- sætisráðherra 61

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.