Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.04.1983, Qupperneq 74
A þriðja tug námskeiða Tölvuskólinn Framsýn: Nú er nákvæmlega eitt ár liðið síóan Tölvuskólinn Fram- sýn var stofnaöur. Aðstand- endum hans þótti þörfin fyrir almenna tölvufræðslu orðin veruleg hér í kjölfar örrar þró- unar. Skólinn býður upp á þriðja tug mismunandi námskeiða og skiptast þau í þrjá aóalflokka: Almenn grunnnámskeið, forrit- unarnámskeið og notenda- námskeió. Vinsælust hafa al- menn grunnnámskeiö, BASIC-námskeió og ritvinnslu- námskeió, þar sem kennd eru vinnuþrögð í tölvuvæddum fyrirtækjum. Uppbygging hvers nám- skeiðs fer eftir eðli þess, en al- mennt standa námskeiðin yfir í hálfan mánuó eöa 6 skipti. í fyrri hluta hvers tíma er fyrir- lestur, en síðari hlutinn fer í að leysa sjálfstætt ýmis verkefni. Kennsla fer fram á kvöldin í húsakynnum Tölvuskólans Framsýn við Síðumúla. Innifal- ið í námskeiðsgjaldi er mappa með öllu námsefni í, frjáls að- gangur að tækjakosti fyrir utan kennslutíma, veitingar, viður- kenningarskjöl og fleira. Á öllum námskeiöum er aðaláhersla lögð á kennslu skipulagðra vinnubragða sem talin eru undirstaöa velgengni hvers þess aðila sem við tölvur vinnur. Að loknum námskeió- um, eiga þátttakendur aó vera færir um að ganga inn í hin ýmsu svió innan tölvuvinnsl- unnar. Árangur fer þó að sjálf- sögöu eftir því á hvaða nám- skeiðum viðkomandi hefur setið, fyrri menntun, áhuga o.s.frv. Auk reglubundinna nám- skeiða er boðið upp á sérnám- skeiö fyrir félagasamtök, fyrir- tæki og stofnanir. Á sérnám- skeiðunum er námsefnið að- lagað þörfum og óskum við- komandi aðila, sem geta m.a. haft áhrif á val námsefnis, tímasetningu o.fl. Tölvuskólinn Framsýn er vel búinn tækjum og hefur verið höfð samvinna við alla helstu innflytjendur tölva og tölvu- búnaóar við val á tækjum. Fjórtán stundakennarar starfa nú við skólann auk tveggja fastra starfsmanna og hafa allir leióbeinendur skólans víðtæka reynslu og menntun á tölvu- sviðinu. 1 J Stjórnunarfélag íslands er langstærsti aðilinn í nám- skeióahaldi á sviði verslunar-, skrifstofu- og stjórnunarstarfa. Þar verður nú í vetur boðið upp á 42 tegundir innlendra og er- lendra námskeiða, en af þeim eru 17 námskeið haldin nú í fyrsta skipti. Fræðsludeildir BSRB og VR taka beinan þátt í kostnaði sinna félagsmanna á nám- skeiðum- Stjórnunarfélagsins. BSRB greiðir þátttöku sinna félagsmanna að fullu, enda fræöslusjóður þeirra öflugur mjög og fjármagnaður meö beinum framlögum úr ríkis- sjóði. Fræðslusjóður VR stendur ögn veikari fótum enda fjármagnaður eingöngu af fé- lagsgjöldum. VR mun í vetur greiða 75% af þátttökukostnaði sinna félagsmanna á nám- skeiðum Stjórnunarfélagsins. Flefur þátttaka veriö mjög öflug frá báóum þessum verkalýðs- félögum undanfarin ár og fer stöðugt vaxandi. VR tekur þó ekki þátt í kostnaði af öllum námskeiðum, heldur einungis þeim sem talin eru henta félagsmönnum beint. Þessi námskeið verða 13 í vetur og skulum viö líta ögn nánar á þau. Ritaranámskeið: Tilgangur námskeiðsins er aö auka hæfni ritara viö skipulagningu, bréfa- skriftir, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. Enn- fremur aó kynna nýjustu tækni við skrifstofustörf og bréfa- skriftir. Símanámskeið: Fjallaó er um störf og skyldur símsvara, símaháttvísi og frætt er um þau símatæki sem almennt eru notuð til aö auðvelda símsvör- um að inna starf sitt betur af hendi. Ensk viðskiptabréf: Fjallað er um tegundir viðskiptabréfa, mikilvæg tæknileg atriði við geró þeirra, uppsetningu og útlit. Þá er komið inn á enska málfræði og setningafræði og ennfremur skýrður munur á breskum og bandarískum við- skiptabréfum. Tollskjöl og verðútreikning- ar: Farið er yfir notkun helstu 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.