Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 8
í FRÉTTUM Eimskip leigir nýtt gáma- skip í Atlandshafssiglingar EIMSKIPAFÉLAG ÍS- LANDS hefur tekiö á leigu gámaskip, sem mun koma inn í áætlun félagsins á siglinga- leiöum milli íslands, Evr- ópu og Bandaríkjanna. Skipiö, sem hefur hlotiö nafniö Laxfoss er systurskip þeirra tveggja skipa Eimskips, sem sigla á þessum leiö- um í dag, Bakkafoss og City of Perth. Félagiö hefur síðan kauprétt á Laxfossi, en þurrleigu- samningurinn er geröur til einsárs. Á Laxfossi verður ís- lensk áhöfn, en skipiö veröur afhent Eim- skipafélaginu í septem- bermánuöi nk. Skipstjóri veröur Arngrímur Jó- hannsson og Halldór E. Ágústsson verður yfir- vélstjóri. Laxfoss, sem var smíðaöur áriö 1979 hef- ur liðlega 4.000 tonna buröargetu, en skipiö getur alls flutt tæplega 300 gámaeiningar. Ganghraöi skipsins er um 14,5 sjómílur á klukkustund. Sam- kvæmt upplýsingum Eimskipafélagsmanna hafa þessi skip reynst mjög vel í siglingum á Noröur-Atlantshafinu undanfarin misseri, sér- staklega hefur mikill styrkur þeirra og afl- miklar vélar komið sér vel viö erfiöar aöstæöur eins og þær gerast á vetrum á Atfantshafinu. Eimskip breytti sigl- ingaáætlun sinni á Ameríkuleiöum í júní sl. þannig aö tvö skip fé- lagsins sigla nú frá ís- landi um Evrópu til Bandaríkjanna. Meö þessu skapast mögu- leiki á því aö flytja vörur frá Evrópu til Bandarikj- anna, auk almennra flutninga milli íslands og Bandaríkjanna. Eimskipafélagsmenn segja flutningana milli Evrópu og Bandaríkj- anna hafa gengiö mjög vel þaö sem af er og því hafi m.a. veriö tekin ák- vörðun um að bæta við skipi á þessari siglinga- leiö. Eftir aö Laxfoss kemur inn í áætlun verða skip Eimskips meö viö- komur í Bandaríkjunum á 10 daga fresti. Þá eykst flutningagetan milli Evrópu og Banda- ríkjanna um 50% meö vióbótinni. Frjáls verslun sími 82300 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.