Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 17
HAGKRÓNÍKA
Aukin útflutningur veldur
efnahagsbata í Noregi
Heimskreppan, sem mótað
hefur mjög þróun efnahagslífs
flestra þjóða á seinustu árum,
gekk ekki hjá garöi í Noregi.
Þjóðarframleiðslan dróst saman
um 0,6% árið 1982. Efnahagslíf
Norðmanna, eins og flestra þró-
aðra þjóða, er mjög háð útflutn-
ingi og þannig nátengt efna-
hagsástandi í umheiminum.
Norðmenn réttu úr kútnum á
seinasta ári, samfara verulegri
aukningu á olíu- og gasútflutn-
ingi, en hann nemur nú um
helming alls útflutnings Norð-
manna.
Olíu- og gasvinnslan vegur nú
alls um fimmtung af heildarþjóð-
arframleiðslunni, en til saman-
burðar má geta þess, að hlut-
deild iðnaðar í þjóðarframleiðslu
er um 14%.
Efnahagsbatinn í Noregi á síð-
astliðnu ári og þessu, á aðallega
rót sína að rekja til aukins út-
efnahagslífsins, sem áður, verði
olíuvinnslan í hafi, þótt markvisst
flutnings. Innlend eftirspurn hef- ur ekki aukist nærri eins hratt eins og eftirspurnin erlendis frá. sé unnið að því að byggja upp hefðbundið atvinnulíf upp á landi.
1981 1982 1083 1084 (spá)
Raunþjóðarframleiðsla,
breytingar í % + 0.3 0.6 + 1.5 -1/2
Verðbólga 13.7 11.4 8.4 6.5
Viðskiptajöfnuður í mill-
jörðum US$ + 2.3 + 2.1 + 4.5 + 2.5
Erlendar skuldir hins opin-
bera, milljarðir $ 3.8 2.5 0.8 . . 1)
Erlendar skuldir þjóðarbús-
ins, milljarðir $ 15.1 14.0 11.4 . . 1)
1) upplýsingar ekki fyrir hendi.
Sem dæmi um þetta má nefna, meðfylgjandi töflu eru nefnd
að fjármunamyndun (fjárfesting- ar helstu hagstærðir áranna
ar þjóðarbúsins) dróust saman í 1981—1983 svo og s yrir árið
raun um 20% á seinasta ári. ár.
Búist er við að helsta driffjöður
Þjóðhagsspá:
Samdrátturinn minni
en spáð var
í byrjun júlímánaðar sl., kom
út endurskoðuð þjóöhags-
áætlun fyrir árið í ár. Það ein-
kennir þessa þjóðhagsáætlun,
að samdráttur í þjóðarfram-
leiðslu og þjóðartekjum svo og í
kaupmætti launa, er mun minni
en áður var spáð. Það hefur vilj-
að brenna við, að fyrstu áætlanir
Þjóðhagsstofnun (ÞHS) hafa oft
reynst nokkuö ónákvæmar, og
þá yfirleitt í þá átt að sýna þjóð-
arframleiösluna minni en á end-
anum reynist, auk þess sem full-
mikillar bjartsýni hefur gætt
varðandi verðbólguspár og spár
um viöskiptajöfnuð. Svo er
einnig í ár. Sem dæmi um þetta
má nefna, að i fyrstu spám um
þjóöarframleiðslu þessa árs var
talað um 5% samdrátt og viðs-
kiptahalla upp á 1%, en nú er
spáö aðeins 11/2% samdrætti
þjóöarframleiöslu og 4% halla á
viðskiptajöfnuöi, mælt sem hlut-
fall af þjóðarframleiöslu (VÞF).
Blikurá lofti
Þrátt fyrir að samdráttur i
framleiðslu og tekjum veröi
minni en áður var spáð, eru þó
verulegar blikur á lofti. Á sama
tíma og stöðugleika og jafnvæg-
is gætir í verölagsmálum innan-
lands, þá er mikið ójafnvægi í
utanríkisverslun og erlendar lán-
tökur miklar. Jafnhliða þessu
einkennist lána- fjármagns- og
peningamarkaðurinn af djúp-
stæðu jafnvægi. Það vantar því
allnokkuð upp á aö þjóöarbú-
skapurinn sé kominn á lygnan
17