Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 81
flutningsbóta, sem námu um 25.000 krónum á hvert meðalheimili 1983, aukast ráðstöfunartekjur heimilanna til muna, 3. Með sölu ríkisfyrirtækja vinnst tvennt. Möguleiki skapast á því að grynnka á erlendum skuldum ríkissjóðs, sem ógna jafnvægi í verð- lagsmálum, og rekstrarhag- kvæmni samkeppnisgrein- anna, sem við tækju mun birtast neytendum og skatt- greiðendum í formi betri vara og þjónustu og lægri skatta. 4. Tillögur Vi um ráðstafanir í efnahagsmálum, sem mióa að því að afnema óskynsam- leg ríkisafskipti, skapa at- vinnulífinu almennt skilyrði til að auka kaupmátt launa, og jafnframt auka ráðstöfunar- tekjur fólks vegna minni rík- isútgjalda og þar með minni þörf fyrir háa skatta. 4. Greinargerð Tillögum Verzlunarráðsins má gróflega skipta í fernt eftir efni. í fyrsta lagi þær, er snerta skatta-, tolla-. gjaldeyris- og verðlags- mál. ( öðru lagi fjalla þær um lánamál. í þriðja lagi varða þær skipulagsbreytingar á frumat- vinnuvegunum, landbúnaói og sjávarútvegi og nýtingu auð- linda. Og að síðustu taka þær til ríkisfjármála og beinnar þátttöku ríkisins í atvinnurekstri. 4.1. Skatta-, tolla-, gjaldeyris- og verðlagsmál Talsvert hefur áunnist í flest- um þessara málaflokka. Ný lög um tekju- og eignarskatt gera ráð fyrir ýmsum breytingum, sem hníga að því að örva þátttöku al- mennings í atvinnulífinu. Á hinn bóginn eru enn við lýði ýmsar álögur á atvinnurekstri, sem tor- velda aðlögunarhæfni hans og getu til að borga hærri laun. Skattur á skrifstofu- og versl- unarhúsnæði, aðstöðugjald, launaskattur og stimpilgjald eru nokkur dæmi um þessar álögur, sem brýnt er að losna við. í heild ætti að stefna að mikilli einföld- un skattkerfisins, sem miði að því að ráðstöfun fjármagsn og skattheimta verði í meira sam- hengi. Neikvæður tekjuskattur og auknar sértekjur ríkisstofn- ana eru í þessa veru. Mikilvægt er að tollalögin verði einfölduð, tollafgreiðslu- stöðum verði fjölgað, banka- stimplun afnumin, verðtollar verði samræmdir og sama pró- senta verði á skyldum vörum, en aðflutningsgjöld verði aðeins tvö, þ.e. verðtollur og vörugjald. Ennfremur er nauðsynlegt að innleiða gjaldfrest á aðflutnings- gjöldum til þess að auka hag- ræði við innflutning. Gjaldeyrismál hafa að ýmsu leyti færst til betri vegar, en margt er enn ógert. Æskilegt væri, að veita innlendum fyrir- tækjum og almenningi heimild til að hafa ávísanareikninga í inn- lendum bönkum á erlendan gjaldeyri; að fyrirtækjum verði heimilað að nýta sér gjaldfrest við vörukaup og verði frjálst að taka lán erlendis; að rýmkaðar verði reglur um fjármagsnflutn- inga og fjárfestingu; unnið verði að því að fyrirtækjum gefist kostur á fyrirframkaupum á gjaldeyri; að skilaskyldu megi almennt fullnægja með innleggi á gjaldeyrisreikning. Að undanförnu hefur verð- lagning veriö gefin frjáls á viss- um vörutegundum. Mikilvægt er að stíga sporið í átt til frjálsrar verðmyndunar til fulls sem fyrst, svo að kostir hennar, aukin hag- ræðing og lægra vöruverð, komi ótvírætt í Ijós. 4.2. Lánamál Eitt af mikilvægustu verkefn- unum framundan til að treysta grunninn að bættum lífskjörum eru skipulagsbreytingar á sviði lánamála. Reynslan sýnir að miðstýrð vaxtastefna og mistök í fjárfestingum í kjölfar hennar hafa leitt til lakari lífskjara. Raunvextir eru um þessar mundir jákvæðir, sem helst má þakka hægari verðlagsbreyting- um á seinasta ári fremur en markvissri stefnu stjórnvalda. Besta leiðin þess vegna til að tryggja jákvæða raunvexti og þar með sparnað og skynsam- lega nýtingu fjármagns er að gefa vaxtamyndun frjálsa. Við þá ákvörðun má einnig búast við meiri almennri samkeppni milli lánastofnana. Stærstu bankar og lánasjóðir landsins eru í eigu ríkisins. Engin haldbær rök hafa komið fram til að viðhalda því fyrirkomulagi og eðlilegast að viðskiptabönkum í eigu ríkisins verði breytt í hluta- félög og þeir seldir í fyllingu tím- ans. Nauðsynlegt er að ríkið afsali sér yfirráðum opinberra sjóða og framlögum ríkissjóðs og skatt- lagningu til þeirra verði þar með hætt. í staðinn verði núverandi 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.