Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 80
3. Áhrif
Tillögur Verzlunarráðsins
miða að öflugra atvinnulífi og
bættum lífskjörum. Erfitt er að
leggja tölulegt mat á hvað vinnst,
verði farið eftir þessum tillögum,
en benda má á eftirfarandi atriði
sem dæmi um ávinning:
1. Á síðastliðnum árum höfum
við fjárfest í dýrum fiskískip-
um, án þess að hugað hafi
verið að því, hvort arðbær
verkefni hafi verió fyrir hendi.
Með því að selja eóa leggja
togurum. sem of dýrt er að
halda úti, sparast óhóflegur
rekstrarkostnaður, en jafn-
framt kemur frelsi í vaxta-
ákvörðunum ásamt séreign-
arréttarfyrirkomulagi á fisk-
veiðum í veg fyrir að sömu
mistök hendi á ný.
2. Frelsi í verðákvörðunum í
verslun með landbúnaðar-
vörur leiðir til rekstrarhag-
kvæmni sem skilar sér í lægra
kostnaðarverói og meira
vöruúrvaii. Og með niðurfell-
ingu niðurgreiðslna og út-
Veróbólgan hefur hjaónaö en . . .
Hvað svo?
Kaupmáttur
ráðstöfunartekna á mann
hefur minnkað —
1974 100
enda hafa þjóðartekjur
á mann lækkað —
1974: 100 m ... .
rmllj. kr
t 500-
og viðskiptahalli
minnkað.
(Verðlag ársíns 1980)
En verðbólgan hefur og í þeim efnum hafa
snarlækkað — samkeppnisgreinar staðið sig best.
Við höfum lagað okkur aö breyttum aðstæðum, lifum ekki eins um
efni fram og höfum nú náð niður verðbólgunni. Næstu skref
framundan í efnahagsmálum ættu því'að beinast að því að byggja
upp atvinnulífið, eyða halla á ríkissjóði, draga úr ríkisumsvifum, og
veðja á samkeppnisgreinarnar til að auka kaupmátt-launa.
80