Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 37
margar matvörubúðir, sem und- anfarna mánuði hafa tekið við greiðslukortum, muni hætta þeim viðskiptum á næstunni. Allmikill hluti veltu þeirra, jafnvel 25% fór orðið fram með þessum hætti. Þessar verslanir þurftu því að taka á sig mikla fjárbindinu í allt að 45 daga og hafði það ýmsan kostnað í för meö sér. Telja kaupmenn að hefði þessi • Alltað 25% veltunar í kortum þróun haldið áfram myndi hún leiða til hærra vöruverðs innan skamms. Hugsanlegt er að minni búðirnar geti eitthvað notfært sér þetta. Kaupmenn hafa lengi ..skrifað" hjá föstum viðskipta- vinum og það kerfi er a.m.k. eitthvað ódýrara en að veita frest gegnum greiðslukortin. Ljóst er þó að ekki munu stórmarkað- arnir vera lengi að finna aðrar lausnir til að laða að sér fólk. Fyrirtæki sækja mjög til þeirra með hvers kyns vörukynningar og þeim fylgja iðulega önnur uþpátæki. Stórmarkaðurinn er stundum hálfgerður samkomu- staður, þar kemur margt fólk, þar er hægt að sýna sig og sjá aðra, eyða drjúgum tíma í að skoða glæsivöru eða útsölugóss, hlusta á Halla og Ladda eða Pólýfón um leið og prófaðar eru nýjungar í matargerð sem otað er að mönnum. í óefni stefnir á höfuðborgarsvæðinu — segir Sigurður E. Haraldsson, formaður kaupmannasamtakanna — Kaupmannasamtökin hafa haldiö uppi þeim málflutningi að á höfuöborgarsvæöinu stefndi nú í sams konar óefni og oröiö er í landbúnaöi og sjávarútvegi — offjárfestingu, að menn hafi lagt of mikið kapp á aukió framboö í verslun og sérstaklega matvöru- verslun, segir Sigurður E. Har- aldsson formaöur Kaupmanna- samtakanna er Frjáls verslun bað hann að fjalla um þessi mál i stuttu spjalli. — Við höfum verulegar áhyggjur og þessi offjárfesting á ekki aðeins viö um matvörubúöir heldur lika ýmsa aöra verslun, þótt mest beri á henni i matvör- unni. Þessi stóru stökk, sem tekin hafa veriö aö undanförnu, t.d. verslun Vörumarkaöarins á Sel- tjarnarnesi og samvinnuverslunin i Miklagaröi hljóta aö hafa i för með sér aö aðrar verslanir missa hluta viðskipta sinna, þvi hér er ekki um svo stóraukna þörf á verslunarrými aö ræöa. Tilfærsla Þó má ef til vill segja um sam- vinnuverslunina aö þar sé aðeins um tilfærslu aö ræöa aö nokkru leyti. Tilkoma hennar hlýtur aö 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.