Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 46
FLUTNINGAR Thomas Möller hagverkfræðingur: Gífurlegar breytingar eru fram- undan í sjóflutningum Á næstu mánuöum mun mesta breyting í heimssigling- um síöan gámabyltingin hófst eiga sér staö. Þessi breyting felst i því aö nokkur stærstu skipafélög heimsins áforma s.k. hringsiglingar (round the world services). Þessar siglingaáætlanir felast í þvi aö í staö þess að sigla milli tveggja staöa t.d. Evrópu og Ástraliu, Evrópu og Bandaríkj- anna þá sigla skipin hvert á fæt- ur ööru hringinn í kringum hnött- inn í ca. 80 daga hirngferöum. Komiö er viö í nokkrum stærstu höfnum heimsins í hverri hring- ferö. Aukin samkeppni Síöan gámabyltingin hófst fyrir alvöru upp úr 1965 hefur átt sér staö stööug aukning i gáma- og kaupskipaflota heimsins. Sam- keppnin hefur aukist og verðstríð eru algeng. Samvinna skipafé- laga (conferensurog samsigling- ar) hafa átt i vök aö verjast aö undanförnu vegna tilkomu skipa- félaga sem sigla ódýrum skipum meö ódýrum áhöfnum (out- siders). Einnig hefur rússneski og pólski kaupskipaflotinn gert usla i siglingum um heimshöfin og undirboöiö hin hefðbundnu skipafélög. Mörg þeirra hafa átt viö rekstrarerfiðleika aö stríða s.s. Seatrain in U.S.A. Hellenic Scatrain i Grikklandi og Hansa i V-Þýskalandi, sem öll hafa orðið gjaldþrota á undanförnum árum. Önnur skipafélög s.s Cast, Brö- ström og Hapag Lloyd hafa hátt í erfiðleikum á undanförnum árum. Nýskipá leiðinni Á næstu 30 mánuöum munu risaskipafélögin Evergreen og US-Lines bæta viö flutningagetu Nokkur stærstu skipafálögin áforma nú siglingar í kringum hnöttinn Gerter ráð fyrir um 80 daga hringferðum sem svarar til 1 milljónar gáma- eininga (TEU) á aðalsiglingaleið- um heimsisn. Hér er um aö ræða hringsiglingu milli N-Ameriku, Evrópu, Miö-Austurlanda og Austurlanda fjær. Heildareftir- spurn á þessum markaði er um 10 milljón TEUáári. Tvö önnur skipafélög Sealand og Mersk eru í þann veginn aö setja i gang áætlun um hvernig þau ætla aö svara þessari auknu samkeppni. ACL og Barber Blue Sea samsteypurnar sem eru i eign margra smærri skipafélaga eru aö byggja eöa sjósetja nokk- ur ný ro-ro skip af algjörlega nýrri tegund. Þessi skip eiga aö bæta samkeppnisaðstöðu þessara fyrirtækja og er stefnt í beina samkeppni viö áðurnefnd skipa- félög. Einnig hafa önnur stór- skipafélög svo sem Yang Myng og OCL svo og Rússar, Pólverjar og Arabalönd tilkynnt væntan- legar nýbyggingar eöa breytingar og stækkanir á eldri skipum. Enn önnur skipafélög hafa tilkynnt breytingar á siglingaáætlunum og áætlunum til aukinnar hag- ræöingar s.s. Hapag Lloyd, Merzario og Ned Lloyd. Allt i allt muni þessi skipafélög bæta viö flutningagetu sem nem- ur 2,5 milljónum TEU á ári. „Survival of the Fittest" Sérfræöingar i siglingamálum sjá aö einungis hagkvæmustu skipafélögin eiga eftir aö lifa þessa gifurlegu aukningu i flutn- ingaframboöi og samkeppni af. Fraktirnar munu þó liklega standa í staö eöa lækka litilega á öllum siglingaleiðum sem tengj- ast hringsiglingunni og þar meö talið N-Atlandshafiö. Þær hafnir sem liggja í siglingaleiðum hring- feröaskipanna munu hagnast, aðrar munu smátt og smátt breytast i söfnunarhafnir fyrir gáma sem siðan veröa sendir í veg fyrir stóru skipin. Meöal þessara hafna er Bremenhaven og mun sú höfn veröa fyrir mikl- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.