Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 9

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 9
Golf mest seldi ault í 1. sæti bílafram- leiöenda i Evrópu, ef tala framleiddra bíla er tekin bíllinn í V- Evrópu sem viðmiöun. Renault framleiddi samtals 1,64 milljónir bíla, sem er um VOLKSWAGEN GOLF var mest seldi bíllinn í Vestur-Evrópu á síðasta ári, en alls seldust 442.293 bílar, sam- kvæmt upplýsingum sem birtust nýveriö í „Automotive Industry Data Yearbokk". Ford Escort fylgir síöan fast í kjölfariö, en alls voru seldir 433.793 bílar af þeirri tegund. Volkswagen átti ekki fleiri bíla á listanum yfir 10 mest seldu bílana í Vestur-Evrópu á síöasta ári. Hins vegar voru þar þrír bílar frá Ford. í 4. sæti var Ford Sierra, en alis seldust 366.878 bíl- ar af þeirri tegund á liðnu ári. í 7. sæti var síðan Ford Fiesta, en alls seldust 333.466 slíkir blílar á árinu 1983. Þaö vekur athygli, aö Peugeot-Citroen-Talbot samsteypan franska, sem er í hópi sex stærstu bílaframleiö- enda Evrópu á engan bíl 01 VOLKSWAGEN GOLF 02 FORD ESCORT 03 OPEL KADETT 04 FORDSIERRA 05 RENAULT R5 06 OPEL ASCONA 07 FORD FIESTA 08 FIATUNO 09 RENAULT R9 10 FIATRITMO 15,47% markaöshlut- deild. Siöan eru þaö Fiat og Ford sem berjast um 2. og 3. sætið. Hér á eftir fer listi yfir 10 mest seldu bílana í Vestur- Evrópu á síðasta ári: 442.293 433.793 390.375 366.878 355.922 347.457 333.466 305.449 292.149 255.269 á listanum. Hins vegar veröur aö telja næsta víst aö á þessu ári veröi breyting samfara góöu gengi Peugoet 205, sem hefur fengið mjög góöar viötökur. í bókinni kemur fram, að á síöasta ári var Ren- Á þessu ári er gert ráö fyrir aö baráttan um efstu sæti listans muni standa milli Volkswagen Golf, Fiat Uno og Peuge- ot 205, auk þess sem gert er ráö fyrir, aö Ford Escort muni eftir sem áöur standa fyrir sínu. Atvinnuleysi ATVINNULEYSI hefur Aukning á tóbaks innflutningi í ár INNFLUTNINGUR á tóbaki jókst um 10,4% fyrstu sex mánuöi árs- ins, þegar inn voru flutt samtals um 279,2 tonn, þorið saman viö 253 tonn á sama tíma í fyrra. Verðmætaaukning þessa innflutnings er um 29%, eöa tæplega 144,4 milljónir króna í ár, boriö saman viö liö- lega 112 milljónir króna ifyrra. í hagskýrslum er tób- aksinnflutningi skipt í tvo meginhluta. Annars vegar eru þaö vindling- ar, en samtals voru flutt inn 230,1 tonn af þeim fyrstu sex mánuöi árs- ins, borið saman viö 214,4 tonn í fyrra. Aukn- ingin milli ára er því um 7,3%. Verðmætaaukn- ingin milli ára er liðlega 26%, eöal liölega 124,6 milljónir króna, borið saman viö liölega 98,6 milljónirkróna. Þá er þaö svokallaö „annaö tóbak“, en af því voru flutt inn 49,1 tonn fyrstu sex mánuöi árs- ins, borið saman viö 38.6 tonn á sama tima í fyrra. Þar er aukningin þvi liðlega 27%. Verð- mætaaukningin er lið- lega 47,8%, eöa liölega 19.7 milljónir króna, boriö saman við iiölega 13,3 milljónir króna á sama tíma í fyrra. verið meira hér á landi á síðustu mánuöum en áöur var um langt árabil. í júnímánuöi sl. var at- vinnuleysi um 0,7% af framboði vinnuafls, en til samanburðar um 0,8% í júní í fyrra. Skráöir at- vinnuleysisdagar í mán- uönum voru samtals 18.568, en til saman- buröar 19.911 á sama tíma í fyrra. Viö samanburö á árs- fjörðungum kemur i Ijós, aö á 2. ársfjórðungi í ár var atvinnuleysið um 0,9% af framboöi vinnu- afls, en til samanburðar 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.