Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 67
FERÐAMÁL
Um 4500 manns hafa atvinnu af
ferðaþjdnustunni
— segir Birgir Þorgilsson markaðsstjóri ferðamálaráðs
Feröaþjónusta á íslandi er
trúlega ein af yngstu atvinnu-
greinum landsmanna. Má segja
aö hún hafi í byrjun að sumu leyti
veriö einskonar tómstundagam-
an, er menn hlupu tii að sinna,
þegar feröamenn rak á fjörurn-
ar. En í dag er ferðaþjónustan
oröin atvinnugrein og má sjá
merki hennar hvarvetna: hótel,
veitingastaöir, sérleyfishafar,
flugfélög, feröaskrifstofur,
ferðafélög og verslanir allt eru
þetta aöilar aö veita íslending-
um atvinnu og feröamönnum
þjónustu. Tölur má einnig nefna
þessu til staöfestu. Um þessar
mundir lætur nærri aö 4.500
manns hafi atvinnu í þeim grein-
um er snerta feröaþjónustuna
og á síðasta ári er talið að er-
lendir feröamenn hafi eytt hér
um 1.500 milljónum króna.
Helmingur þess er fyrir flutning
aö og frá landinu en hinn heim-
ingurinn dvalar- og feröakostn-
aöur innanlands, auk annars.
Staöan í dag
En hver er staöa ferðaþjónust-
unnar i dag? Hún er á meðan er,
en hver verður framtíö hennar? Á
ísland aö vera ferðamannaland
eöa eigum viö aö hafa náttúru
landsins fyrir okkur sjálf? Er
feröaþjónustan vaxandi atvinnu-
grein? Ættum viö frekar aö gera
út feröamenn en fiskistofna?
Birgir Þorgilsson hefur starfað
sem markaösstjóri hjá Ferða-
málaráði undanfarin 31/2 ár.
Hlutverk hans hefur m.a. veriö aö
safna upplýsingum um umfang
feröaþjónustunnar og benda á
möguleika í ferðaþjónustu, en
hlutverk Feröamálaráös er aö ýta
undir allt er varöar uppbyggingu
og samræmingu feröamála á is-
landi. Birgir féllst á aö ræöa viö
Frjálsa verslun um ferðamálin og
fyrst er hann spurður hver sé
staöa atvinnuvegarins feröaþjón-
usta i dag:
Birgir Þorgilsson markaðsstjóri
Ferðamálaráðs.
11 þúsund standa viö ferða-
mannaiðnað
— Feröaþjónustan er í dag
viötæk atvinnugrein, sem veitir
fjölda manns atvinnu og brauö-
fæöir i dag um 11 þúsund manns.
Kjartan Lárusson, formaöur
Feröamálaráös, hefur lýst þvi aö
þessi atvinnugrein þurfi aö hljóta
viðurkenningu og er ég honum
mjög sammála i þvi. Sú viður-
kenning næst fyrst og fremst meö
þvi að þeir sem i atvinnugreininni
eru sýni þaö og sanni aö hún eigi
rétt á sér. Meö viöurkenningu á
atvinnugreininni á ég viö þaö aö
hiö opinbera móti stefnu í ferða-
málum og leggi fram fjármagn,
sem óhjákvæmilega þarf, til aö
byggja upþ ýmsar aöstööur er
feröamenn þurfa á aö halda. i dag
fer þessi uppbygging fram meö
nokkuó tilviljanakenndum hætti,
einstakir aöilar koma upp gistiað-
stööu, tjaldstæöum, hreinlætis-
aöstööu og verslun og lánamögu-
leikareru litlir, feröamálasjóöurer
veikburöa.
Hvers konar uppbyggingar er
þörf, aðstöðu i óbyggðum eða
hótela í þéttbýli?
— Viö þurfum hvort tveggja.
Nauðsynlegt er aö byggja hótel
og þjónustu kringum þau viöa á
landsbyggðinni og viöa eru slik
hótel vel rekin. Þau bera hins
vegar ekki þann mikla fjármagns-
og fjárfestingarkostnaö sem fylg-
ir stofnsetningu þeirra og þar álit
ég aö'hiö opinbera veröi aö koma
til. Á sama hátt og meö hafnar-
mannvirki og flugvallargerð þarf
hiö opinbera aö aöstoöa viö alla
uppbyggingu til þjónustu viö
feröamenn innlenda og erlenda i
byggð og óbyggö. Þetta gerist
best meö því aö marka heildar-
stefnu í ferðamálum og hrinda i
framkvæmd t.d. fimm eða tiu ára
áætlunum með tilheyrandi fjár-
magni.
Sem dæmi um aöstööu má
nefna Skaftafell. Þar er nú fyrir
hendi tjaldstæði, hreinlætisað-
staöa og verslun og má segja aö
67