Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 90
rafvélar fyrir eitt af dótturfyrir- tækjum þeirra, sýndu þýzku þankarnir þvi engan áhuga: „Þeim fannst þaö fráleitt aö stór hluti lánsins átti að fara beint til frekari rannsókna og þróunarverkefna i staö þess aö verja þvi i eitthvað sem þeir gátu fylgst meö og skoöaö meö eigin augum“, segir Axel Weisse. Að lokum fóru Weisse feðgar sömu leiö og Dolch og öfluðu fjárfest- ingarfjár erlendis frá, þeir fengu lán hjá útibúi breska Barcleys bankanum í Swiss. Þrátt fyrir þetta hefur öörum smáfyrirtækjum tekist aö afla lánsfjár heima fyrir meö aöstoö DWFG, Portfolio Management GmbH og Teckno Venture. Hjálparhönd risafyrirtækja Fordæmi risafyrirtækisins Siemens á sviöi fjárfyrirgreiöslu fyrir smáfyrirtæki gæti haft mikla þýöingu i þvi skyni aö hvetja önn- ur stór fyrirtæki til aö fara inn á sömu braut. „Sem stórfyrirtæki teljum við okkur bera töluveröa ábyrgö á aö reyna aö hjálpa smá- fyrirtækjum að vaxa úr grasi, jafnvel þótt þau komi til meö aö veröa keppinautar okkar“, segir Peter C. Kaleschke aðstoðar- framkvæmdastjóri fjármáladeild- ar Siemens. Þótt Siemens leggi fram áhættufé er þaö ekki ein- ungis náungakærleikurinn sem býr að baki. Meö þáttöku sinni i Techno Venture sér Siemens tvenns konar hagsmuni: i fyrsta lagi telur fyrirtækið hyggilegt aö fjárfesta á öörum sviðum en þaö hefur hingað til gert og dreifa þannig hluta af eigin áhættu auk þess sem vaxtatekjur þess af höfuðstóli hjá Techno Venture eru meiri en af ýmsum öðrum fjárfestingum fyrirtækisins. í öðru lagi vill Siemens hafa möguleika á aö fylgjast meö þvi sem er aö gerast á hátæknisviöinu og óbein þáttaka er mjög virk leið til traustrar upplýsingaöflunar. Hlutur hins fjársterka Siemens er ekki ýkja stór. Af 38 miljón dollara sjóöi Techno Venture leggur Siemens aöeins til 7,7 miljónir dollara. Og engin skyldi halda aö Techno Venture ausi fé á báöa bóga, félagið er afar varkárt í fjárfestingu og velur fyr- irtæki af kostgæfni og sem fæst i sömu framleiðslugrein til aö draga úr áhættunni. Techno Ven- ture er heldur ekki alþýzkt félag heldur standa aö því tvö fjárfestingarfélög, annaö bandar- ískt en hítt breskt ásamt Sie- mens og fyrirtækjasamsteypunni Röng menntastefna Að margra dómi má rekja stöönun í v-þýzku atvinnulífi til rangrar menntastefnu undan- farna áratugi. Eftirsókn eftir tæknimenntun hefur veriö mun minni í V-Þýzkalandi undanfar- inn áratug en t.d. í Bandarikjun- um og Japan. Skortur á tækni- menntuðu fólki og fólki meö stjórnunarstörf sem sérgrein kemur V-þjóöverjum illilega í koll þegar takast á viö ný verk- efni i iðnaði á s.k. hátæknisviöi svo sem í rafeindaiönaöi, tölvu- hugbúnaði og líftæknifræöi. Þýzkir háskólar eru gagnrýndir fyrir þaö aö hafa fyrst og fremst útskrifað stafsmenn en látiö undir höfuö leggjast aö mennta fólk til sjálfstæðrar starfsemi á frjálsum markaöi á borö við þaö sem tíökast i bandariskum há- skólum. Þá kynslóö V-þjóöverja sem nú er aö hasla sér völl á vinnumarkaðinum skortir hvatn- ingu og tækifæri til aö virkja hugarflug til þess aö nota á framsækinn hátt á sviöi einka- framtaks. Af þessu leiðir m.a. aö áhætta i hátækniiönaöi er þessu fólki framandi og það þarf meira aö segja á sérstakri hjálp aö halda til þess aö gróðavonin nái aö kitla þaö. Matuschka og að minna leyti Deutsche Bank. Reglan er sú aö aldrei skuli fjárfest i einn staö fyr- ir meira en sem nemur 5% ráö- stöfunarfjár. Enn sem komiö er hafa aðeins tvö smáfyrirtæki not- iö aðstoðar Techno Venture og 38 miljón dollara sjóöurinn er enn nánast óhreyfður. Sjóöir f járfestingarfélaga Volkker Dolch hefur sem einkaframtaksmaöur þá skoðun aö afar auövelt sé aö tæma sjóöi fjárfestingarfélaga sé ekki rétt á málunum haldiö; „þaö er nauö- synlegt aö fara meö áhættulán af viti eins og hvaö annað, þaö er mjög auövelt aö ausa út fé en hættan er á þvi að framtakið fái á sig illt orö fyrir bragöið, þaö þarf aö halda áhættunni innan ákveö- inna marka.“ I byrjun fór fjárfestingarfélagið DWFG óvarlega meö féö aö margra dómi og fékk á sig slæmt orö. Upphaflega var ráöstöfun- arfé þess 19 miljónir dollara en félagið lánaöi til of margra mis- lukkaðra fyrirtækja og árlegt tap þess var komið i 5,8 miljón doll- ara áriö 1980 þegar núverandi forstjóri þess, Karl Heinz Fanse- low, tók viö stjórninni. Um þessar mundir er innan viö þriðjungur fjárfyrirgreiöslna félagsins viö nýstofnuð smáfyrirtæki og Fenselow segir aö tala þeirra nýju fyrirtækja sem njóta aðstoð- ar og klára sig ekki hafi lækkað verulega, rekstrarafkoma félags- ins sé nú á jafnaðarpunktinum. Svo viröist sem þýzkt efna- hagsskipulag hafi ekki gert ráö fyrir þeim mikla þróunarkostnaöi sem er samfara hátækniiðnaði. Á sama tima er þaö að veröa v-þjóðverjum Ijóst aö tækniupp- finningar og nýjungar á sviöi há- tækniiðnaðar verða ekki til í stór- fyritækjum, þaö eru smáfyrirtæk- in sem eru hinn rétti jarðvegur fyrir þróun hugmynda, einstakl- ingurinn þarf möguleika til þess aö láta Ijós sitt skína i staö þess aö byrgja þaö i of stórum hópi. Dr. Alfred Prommer var áður einn af stjórnendum rafeinda- deildar Siemens en rekur nú ráögjafarfyrirtækiö Prommer Consultants i Munchen. Hann segir aö v-þýzkir bankar veiti viðskiptalán en yfir höfuð láni ekkitil stofnunarfyrirtækjaeöatil hlutafjáraukningar. Hann telur aö eitt alvarlegasta vandamál þýskra smáiðnfyrirtækja sé of lit- ið hlutafé og þar af leiðandi séu 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.