Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 84
EFNAHAGSMÁL
Jón Magnússon viðskiptafræðingur:
Mikilvægi framleiðs ingar er verulega luaukn- mikið
Efnahags- og atvinnumál hafa
löngum verið vinsælt umræðu-
efni hérlendis. Um þessar
mundir ber hugtakió framleiöni
oft á góma. Ýmsar stofnanir og
samtök hafa á stefnuskrá sinni
að auka framleiðni. Flestir viró-
ast vera sammála um mikilvægi
framleiðniaukningar í baráttunni
fyrir auknum lífsgæöum. Taliö
er aö framleiðniaukning hafi
staðið undir næstum helmingi
þeirrar aukningar á þjóöartekj-
um sem orðið hefur í Bandaríkj-
unum á þessari öld. Hinn helm-
ingurinn er til kominn vegna
aukningar aðfanga, aðallega
vinnuafls og fjármagns.'
Hvaö er framleiðni?
Oft skortir nokkuð á aö hug-
takið framleiöni sé nægilega vel
skilgreint til þess að allir geri sér
Ijósa grein fyrir þvi sem um er
rætt.
Hér veröur gerö tilraun til þess
aö þæta úrþessu.
Framleiöni erskilgreind sem fram-
framleiðslumaan (outPut>2
aðföng (input)
Meö aðföngum er átt viö einn eöa
fleiri af framleiösluþáttunum,
vinnuafl, fjármagn, hráefni, orka,
o.sv.frv. Framleiðni er þvi mæli-
kvaröi á rekstrarstöðu fyrirtækis
á n þess aö markaðsaðstæður
séu teknar meö i dæmiö.
Þannig er hægt aö bæta fram-
leiönina meö því aö bæta hráefn-
isnýtingu, eöa meö þvi aö nýta
fjármagn á arðbærari hátt en
áðurvargert.
Þegar fylgst er meö framleiðni-
stiginu er nauösynlegt aö setja
markmið um betri framleiðni. Ef
ekki er unniö markvist aö þvi, þá
eykst framleiönin ekki nema fyrir
tilviljun.
Markmiöastjornun (MBO).
Markmiöastjórnun er sameig-
inlegt heiti á hugmyndum ýmissa
stjórnunarfræðinga sem þróast
hafa allt frá sjötta áratugnum,
þegar P.F. Drucker setti fram
84