Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 51
við í samráði við Sölusamband íslenskra Fiskframleiðenda, S.Í.F. Hvalvikin hefur verið i öllum mögulegum flutningum. Lítill markaður erlendis — Það virðast alltaf vera næg verkefni fyrir skipin. Hvernig aflið þið ykkur viðskiptavina? Innanlands erum við í beinu sambandi við þá sem þurfa á flutningum að halda. Þetta er litill markaöur en erlendis erum við i sambandi við skipamiðlara. Auð- vitað hlýtur þessi rekstur sömu lögmálum og annar rekstur — hann er ekki aðeins háður magni, heldur og einnig þvi að ná sem bestum einingaverðum, með sem minnstum tilkostnaði. Innflutningur — Hvað með annan rekstur sem þú stenduri? Árið 1978 settum við á fót inn- flutningsfyrirtækið Vikurbraut s/f, en það fyrirtæki hefur aðallega verið i innflutningi á pöllum og pallagámum fyrir saltfiskfram- leiðendur. Einnig höfum við flutt inn steypustyrktarjárn, marmara, og fleira. Þó umsvif Skipafélags- ins Vikur h/f, og hinna fyrirtækj- anna, sem rekin eru i tengslum við þaö, séu allmikil, er yfirbygg- ing fyrirtækisins i lágmarki. 9 starfsmenn — Finnbogi varspurðurað þvi, hve margir starfsmenn væru á skirfstofu fyrirtækjanna. Starfsmenn á skrifstofu eru 9 að mér meðtöldum og er þar yfirstjórn fyrirtækjanna þriggja og Laxeldisstöðvanna Pólarlax h/f, og Fiskeldi h/f. Skap mitt er þannig að mér finnst ég þurfi að gera allt sjálfur og olli þaö mér talsverðum vand- ræðum um tima. Ég gerði mér grein fyrir þvi að ef ég héldi þann- ig áfram myndi ég standa fyrir- tækinu fyrir þrifum — þannig að ég fór að ráða til min góða starfs- menn. Ég var hinsvegar einn á skrifstofunni fyrstu átta árin en þá gerði ég út tvö skip og var að byrja á rekstri Saltsölunnar h/f. Ég vann svo mikið að ég vissi vart hvað ég hét þegar ég kom heim á kvöldin og ég hafði ekki tekið mér sumarfri i 15 ár, þar til núna um daginn að ég skrapp i viku upp i Kerlingarfjöll til að læra á skiðum. Það var mjög ánægjuleg ferð, og lagði Valdimar Örnólfsson sig all- an fram við að kenna mér vinstri beygjurnar. Viöunandi staöa — Hvernig er staða fyrirtækj- Egilssíld Siglufirði Reykhús og nióursuða. Framleiðum og seljum: Kaldreykt síldarflök, ómissandi í kæli- skápinn. Mjög góö í salöt. Heilreykt síld — Reyktur fiskur. Afgreiðsfa í Reykjavík. KJÖTVER HF. — Sími 34340. EGILSSlLD, Siglufirði. Sími 96-71690 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.