Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 71
skráningu ferðamanna. Hingað til hefur einungis verið skráður fjöldi erlendra ferðamanna við komu til landsins. Það er góðra gjalda vert, en segir okkur ekki nógu mikið um hvernig þessir ferða- menn haga dvöl sinni i landinu. Þess vegna er nú hafin nákvæm skráning á fjölda gistinátta hjá öllum þeim er taka ferðamenn i gistingu: hótelum, tjaldstæðum, gistiheimilum hvers konar, einka- heimilum og hjá ferðaþjónustu bænda. Þarna eru ferðamenn skráðir eftir þjóöerni og þar með öðlumst við einnig upplýsingar um hversu mikið er um íslenska ferðamenn á ferð um landið. Það er Hagstofan sem sér um skráninguna og verður hægt að sjá t.d. hvaða þjóð kaupir flestar gistinætur, dýrar eða ódýrar. I framhaldi af þvi má skipuleggja á hvaöa lönd er best að róa i aug- lýsingarherferðum islenskrar ferðaþjónustu. Þetta tel ég vera eitt af meiriháttar hagsmunaat- riðum i feröaþjónustu okkar. Átak i veiðimálum Annað atriði má nefna, en það er sérstakt átak i veiöimálum. I undirbúningi er sérstök kynning- arherferð um silungsveiði i ám og vötnum, svo og um sjóstanga- veiði fyrir innlenda og erlenda ferðamenn og við erum að undir- búa viðtækari kynningu á mögu- leikum til ráðstefnuhalds hér- lendis, sérstaklega utan háanna- timans. Höfum viö mikla möguleika þar? — Talsverða, en einmitt i þessari grein ferðaþjónustunnar erum við i mikilli samkeppni. Ferðamálaráð annarra landa hafa iðulega á sinum snærum fulltrúa erferðast um heiminn og bjóðast til að halda hinar og þessar ráð- stefnur og verja til þess geysileg- um fjármunum. Við getum auö- veldlega tekið á móti 300 — 400 manna ráðstefnum i Reykjavik og 50 — 70 manna viöa úti á landi þar sem eru rekin hótel allt árið. Ég held að við gætum náð ótrú- legum árangri ef fjármagni væri varið til að selja hugmyndina um að halda hér ýmsar alþjóðlegar ráðstefnur. Á þessu ári höfum við einmitt sérstaka fjárveitingu til þessara mála og í árslok kemur væntanlega út bæklingur er kynnir þessa möguleika hér á landi. Á Island alltaf að vera ferðamannaland og eigum við að keppa að þvi að fá sem flesta erlenda ferðamenn? — Min skoðun er sú að við eigum að flýta okkur með hægi- legum hraða við að auka fjölda erlendra ferðamanna hér. Raunar 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.