Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 87
____________ÞÝSKALAND__________ Er vestur- þýskur iðnaður á leið fram af hengiflugi? „Þýzka efnahagsundrið", — enduruppbygging atvinnulífsins í V—Þýzkalandi eftir síðari heimsstyrjöld hefur þótt bera fagurt vitni um þá skipulags- hyggju, dugnaö og þrautseigju sem þjóöverjum virðist í blóð borin. Eitt af einkennum hinnar miklu festu og jafnvægis sem ríkt hefur v—þýzkum efnahags- málum undanfarna tvo áratugi hefur verið forysta iðnaðarins á sviði tækniþróunar í Evrópu. Nú bendir margt til þess aö nú séu að renna upp nýir tímar í v— þýzku efnahagslífi og aö helstu kostir þjóöverja geti nú orðiö þeim alvarlegur fjötur um fót. Fáir utan V —Þýzkalands kann- ast viö fyrirtækjaheiti á borð við Dolch, AID, Copra, SM Software, Tewidata eða EWE. Þetta eru fyr- irtæki á sviði einkaframtaksins sem eru, eins og fuglsungar, aö byrja að blaka vængjunum og búa sig undir flug sem gæti orðið til að endurskapa framsókn i þýzku efnahagslifi. Sum þessara fyrirtækja hafa þegar hafið sig á loft, önnur eru að breyta formi sinu i almenningshlutafélög til að afla rekstrarfjár í von um að eiga auðveldara með að ná markmiö- um sinum. Vakning einkaframtaksins Þessi vakning einkaframtaks- ins er einkennandi fyrir V— Þýzkaland þessa dagana. Rann- sóknastofnun Hagfræða i Munchen (IEF) hefur nýlega gef- ið út skýrslu með niðurstöðum rannsókna i iðnaðinum. Þarkem- ur fram að hin hefðbundnu, traustu og stóru iönfyrirtæki i V-Þýskalandi þróa of fáar nýj- ungar i vöruframleiöslu til að einhverjar likur geti talist á þvi að þau haldi samkeppnishæfni sinni á erlendum markaði. Það er eink- um á sviðum háþróaðrar tækni sem iðnaðurinn hefur dregist aft- ur úr helstu keppinautum sinum, Bandarikjamönnum og Japönum. Hér er um aö ræða hugvélafram- leiðslu (robotics), tölvutækni, lif- tæknifræði og fjarskipatækni. Miklir erfiöleikar Ný eða nýleg v—þýzk fyrirtæki á þessum framleiðslusviðum mæta miklum erfiðleikum, sér- staklega i sambandi við fjár- mögnun. Áhætta hefur ekki verið áberandi þáttur i v—þýzkum iðn- aði fram að þessu, áhættufjár- festing er bönkunum framandi og fæstir þeirra myndu láta sér detta i hug aö lána út á snjallar hug- myndir eins og tiðkast i Banda- rikjunum. Þýzku bankarnir vilja pottþéttar tryggingar, fasteigna- veð, — enda ekki vanir öðru en festuog framsókn. Fátt virðist benda til að bank- arnir láti af ihaldsseminni að eigin frumkvæöi og sem dæmi um þá stirðnun sem átt hefur sér stað i framfarasókn v—þýzks atvinnu- lifs mætti nefna aö árið 1982 veittu tvö fjárfestingarfélög þau áhættulán sem veitt voru i v— þýzku atvinnulifi til nýjunga, en þetta voru 19 verkefni og saman- lögð fjárfestingarlán félaganna námu 10 miljónum dollara. Sam- kvæmt upplýsingum frá Evrópu- ráöinu var fjármögnun áhættu- eða nýrra fyrirtækja i Bretlandi á sama tíma í höndum 41 fjárfest- ingarfélags og samanlagt veitt 266 miljónum dollara til 357 nýiðnaðar- eða þjónustuverk- efna. Nú eru i V—Þýzkalandi skráð 6 fjárfestingarfélög á frjálsum markaði sem taka þátt í áhættusömum en gróðavænleg- um fyrirtækjum. (Venture capital 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.