Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 79
Hvar eru veróhækkanirnar? Verðbólguþróunin Linuritið sýnir veröbólguþróunina á 3ja mánaóa fresti umreiknaóa yfir á heilt ár i samkeppnisgreinum. opinberum rekstri og landbunaói. Mióaö er viö hlutdeild þessara þriggja þátta i framfærsluvisitolunm, þar sem hægt var að greina á milli þeirra. I heild er veröbolgan nú 14,5% mióað viö verðbreytingar sanikvæmt framfærsluvisitölunni á 2. ársfjóröungi 1984 • Leitað verði samninga við nýja stórkaupendur á raf- orku, en það er forsenda virkjana á næstu árum. Annað skref (haustið 1984) • Sett verði almenn lög um vexti, en núverandi takmark- anir afnumdar, þannig að ákvörðun vaxta verði frjáls, sem eflir sparnað og framboð á lánsfé innanlands, en það tryggir jafnframt að fjármagn leiti til arðbærra verkefna og að erlendri skuldasöfnun linni. • Viðskipti með gjaldeyri verði frjáls og fyrirtæki fái rúmar heimildir til erlendrar lántöku án ríkisábyrgðar. • Aðflutningsgjöld verði aðeins tvö, verðtollur og vörugjald, og tollskráin samræmd, þannig að sami tollur verði á skyldum vörum. Þessi laga- þreyting taki gildi í síðasta lagi í árslok 1984. • Við nýtingu fiskimiðanna verði frjáls sala á aflakvótum heimiluð og undirbúið að koma á sölu veiðileyfa í þeirra stað. • Sölu ríkisfyrirtækja verði haldið áfram af krafti, hætt verði óþarfa afskiptum ríkis- valdsins af atvinnurekstri og einokun ríkisins afnumin. • Otgjöld ríkisins verði skorin niður. m.a. með niðurfellingu útflutningsbóta og niður- greiðslna á landbúnaðarvör- um og styrkja til starfsemi, sem ætti að geta gengið án stuönings ríkisins. • Fjárlög ársins 1985 verði hallalaus. • Komið verði á formlegum markaði með hlutabréf þeirra fyrirtækja, sem fullnægja til- teknum skilyrðum. Þriðja skref (Vetur, vor 1985) • Skattakerfið verði einfaldað og skattar, sem gera upp á milli fyrirtækja, atvinnuvega eða rekstrarforma sam- ræmdir eða felldir niður. Jafnframt verði lögboðnum launatengdum gjöldum fækkað. • Opinberir sjóðir verði sam- einaðir í þrjá sjóði og þeim breytt í hlutafélög, sem starfi á grundvelli arðsemi. • Húsnæðislánakerfið verði einfaldað og því breytt á þann veg, að húsnæðislán verði endurkeypt af bönkum og sparisjóðum eftir ákveðnum reglum. • Frjáls verslun og frjáls verð- myndun verði tekin upp á landbúnaðarvörum á vinnslu- og dreifingarstigi. Frjáls við- skipti verði með það nýtt grænmeti sem nauðsynlegt reynist að flytja til landsins. • Sett verði ítarlegri ákvæði í núverandi löggjöf um sam- keppnishamlandi viðskipta- hætti og frjáls verðmyndun lögfest sem aðalregla í við- skiptum. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.