Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 48
SAMTÍÐARMAÐUR Takist mér vel til er það hvati til frekari athafna — segir Finnbogi Kjeld, forstjóri skipafélagsins Víkur h.f. FINNBOGI KJELD er forstjóri og aðaleigandi Skipafélagsins Víkur h/f. Hann á einnig fyrir- tækið SALTSALAN H/F, og inn- flutningsfyrirtækið VÍKUR- BRAUT S/F. Þá hefur Finnbogi einnig haslaö sér völl á sviði fiskiræktar, en hann er meiri- hluta eigandi í tveimur fiskeldis- stöðvum, Pólarlaxi h/f., við Straumsvík, og Fiskeldi h/f, á Húsavík Finnbogi hefur ekki verið áberandi í þjóöfélaginu þau 15 ár sem liðin eru frá því að hann hóf rekstur Skipafélagsins Víkur h/f. Hinsvegar hefur hann veriö þekktur á þeim stöðum sem skiptu máli varðandi reksturinn. Hagur fyrirtækja hans er all- góöur, aö minnsta kosti á ís- lenskan mælikvarða, og nam velta þriggja helstu fyrirtækj- anna, þaö er Skipafélagsins Vík- ur h/f, Saltsölunnar h/f., og Vik- urbrautar s/f., um 470 milljón- um króna á síðasta ári. Finnbogi tjáir sig ekki mikið um þær aðferöir sem hann beitir í rekstri fyrirtækjanna. Finnbogi Kjeld var tregur til að veita blaðamanni Frjálsrar verslunar viötal og kvaðst síður vilja hafa sig í frammi í fjölmiðl- um, en að lokum féllst hann á viðtaliö og er hann samtíöar- maður Frjálsrar verslunar aö þessu sinni. Aðdragandinn — Finnbogi var fyrst spuröur um hans fyrri störf og aðdrag- andann að stofnum fyrirtækj- anna. Aö loknu farmannaprófi árið 1960, var ég stýrimaður hjá Jökl- um h/f, þar til Drangajökull fórst í júlimánuði þaö sama ár. Þá fór ég til Bandaríkjanna þar sem ég var stýrimaður hjá United Fruit i ban- ana- og sykurflutningum, um eins árs skeiö og siöan hjá National Bulk Inc., i málmgrýtisflutningum i á annaö ár. Ég kom aftur til is- lands áriö 1962. Settist þá á skólabekk í Menntaskólanum á Akureyri meö þaö fyrir augum aö veröa prestur. Það breyttist eins og gengur, og ákvaö ég að fara i kaupskipaútgerð. Áriö 1969 keypti ég, ásamt fleirum, flutn- ingaskipiö Gjótey, og stofnuöum við jafnframt Skipafélagiö Vikur h/f. Viö keyptum skipið af Björg- un h/f, sem haföi bjargað skipinu af strandstaö á Raufarhöfn. Grjótey skíröum viö „Eldivik" en hún var „Bulk carrier", eöa skip sem flytur lausa farma. Eldvikin kostaöi á þessum tima 21 milljón króna og var skipið í siglingum víöa. Veðsetti allt — Hvernig gekk aö fjármagna skipakaupin og hvernig var aflað fjártil þeirra? Ég veðsetti auövitaö allt sem ég átti og einnig var talsvert lán- aö i skipinu. Þessi rekstur hefur 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.