Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 7
INNLENT — Stórmörkuöum hefur fjölgaö mjög ört undanfariö og Ijóst er aö verslunarrými mun halda áfram að aukast verulega á næstu misserum. Sú spurning gerist því stööugt áleitnari, hvort ekki sé orðið um offramboö aö ræöa. Frjáls verslun leit- ast viö aö svara þeirri spurningu aö þessu sinni. — Fjölgun veitingastaöa, sérstaklega á höfuöborgarsvæö- inu hefur veriö með ólikindum á siðustu árum. Menn velta þvi mjög fyrir sér hvort allir þessir staöir geti i raun borið sig. Niö- urstaöan af könnun Frjálsrar verzlunar er sú, aö flestir muni staóirnir lifa af hina höröu samkeppni, samfara breyttum venjum landsmanna. SÉREFNI — Sérefni okkar að þessu sinni er birgðavandamálið, sem næsta öll framleiðslufyrirtæki og mörg fleiri eiga viö að stríða. Thomas Möller hagverkfræöingur ritar athyglisverða grein i Frjálsa verzlun um máliö og rekur þar mikilvægi þess aö hafa góöa stjórn á birgðamálum. GREINAR OG VIÐTÖL — Samtíöarmaöur Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni er Finnbogi Kjeld, forstjóri og aóaleigandi skipafélagsins Vikur hf., Saltsölunnar og fleiri fyrirtækja. Finnbogi hefur ekki verið mikið i fjölmiölum, en féllst eigi að siöur á viðtal vió Frálsa verzlun. Þaö vekur athygli, aö heildarvelta fyrirtækja Finn- boga á síöasta ári var tæplega hálfur milljarður, en starfs- menn voru hins vegar 9 talsins, Finnbogi meðtalinn. Hann hefur þvi augljóslega ekki hleypt „gamla” Parkinson inn fyrir dyr. Fjallað er sérstaklega um þær breytingar, sem framund- an eru í sjóflutningum heimsins. Þá ritar Jön Magnússon viöskiptafræöingur athyglisveröa grein um framleiöniaukn- ingu og mikilvægi hennar. Viöfjöllum um efnahagsástandiö i Þýzkalandi og þá sérstaklega meö tilliti til fjármögnunar- möguleika iðnfyrirtækja og annarra þeirra fyrirtækja, sem eru aö hefja starfsemi sina. FASTIR LIÐIR — ífréttum — Hagtölur — Hagkrónika — Leiðari — Bréf frá útgefanda frjáls verz/un 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.