Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 11

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 11
sími 82300 Aukning á notkun hvaö mest hjá ÍSAL er liölega 121%. ís- Heildarraforkunotkun lenska álfélagiö notaöi i iandinu var því um 31 gigawattstund í ár, en 1.976 gigawattstundir enga afgangsorku í fyrstu sex mánuði árs- fyrra. íslenska járn- ins, boriö saman viö blendifélagiö notaöi hins 1.829 gigawattstundir á vegar um 157 gigawatt- sama tíma í fyrra. Aukn- stundir, boriö saman viö ingin milli ára er liölega 85 gigawattstundir á 8% árinu 1983. Þar er aukn- ingin tæplega 85%. Gjaldeyriskaup bankanna eru verulega neikvæð GJALDEYRISKAUP bankanna nettó voru neikvæö um 1.271 millj- ón króna fyrstu sex mán- uöi ársins, en voru til samanburðar neikvæð um 959 milljónir króna á sama tímabili i fyrra. Ef litiö er á júnímánuö ein- an sér voru gjaldeyris- kaupin jákvæð um 363 milljónir króna og voru jákvæö um 295 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Framangreindar tölur eru umreiknaöar til meöalgengis 1983 samkvæmt vísitölu með- algengis. Heildarupphæð keypts gjaldeyris fyrstu sex mánuði ársins var um 15.641 milljónir króna, en til samanburð- ar voru þau um 13.569 milljónir króna. Ef litiö er á tölurnar yfir seldan gjaldeyri kemur í Ijós, aö fyrstu sex mánuði ársins var hann aö upphæð í nángrenni viö 16.912 milljónir króna, en til samanburðar um 14.528 milljónir króna á sama tíma í fyrra. í júnímánuöi sl. var keyptur gjaldeyrir að upphæð um 3.622 millj- ónir en til samanburöar um 2.602 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Seld- ur gjaldeyrir var hins vegar aö upphæö um 3.259 milljónir króna í ár, en til samanburöar um 2.307 milljónirkróna ásamatíma ífyrra. Á síðasta ári voru gjaldeyriskaup bank- anna neikvæð um 144 milljónir króna, þegar seldur gjaldeyrir var aö upphæö um 28.291 milljón króna, en keypt- ur gjaldeyrir hins vegar aö upphæö um 28.147 milljónir króna. Áriö 1982 var hins vegar mun meiri halli á gjaldeyris- kaupunum, eöa um 1.172 milljónir króna. Þá var upphæö selds gjald- eyris um 15.208 milljón- ir króna, en hins vegar var keyptur gjaldeyrir aö upphæö um 14.036 milljónir króna. Árin 1979-1981 var ekki halli á gjaldeyriskaupum bankanna. Var staöan jákvæö um 172 milljónir króna áriö 1979, um 270 milljónir króna áriö 1980 og um 401 milljón króna áriö 1981. 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.