Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 67
FERÐAMÁL Um 4500 manns hafa atvinnu af ferðaþjdnustunni — segir Birgir Þorgilsson markaðsstjóri ferðamálaráðs Feröaþjónusta á íslandi er trúlega ein af yngstu atvinnu- greinum landsmanna. Má segja aö hún hafi í byrjun að sumu leyti veriö einskonar tómstundagam- an, er menn hlupu tii að sinna, þegar feröamenn rak á fjörurn- ar. En í dag er ferðaþjónustan oröin atvinnugrein og má sjá merki hennar hvarvetna: hótel, veitingastaöir, sérleyfishafar, flugfélög, feröaskrifstofur, ferðafélög og verslanir allt eru þetta aöilar aö veita íslending- um atvinnu og feröamönnum þjónustu. Tölur má einnig nefna þessu til staöfestu. Um þessar mundir lætur nærri aö 4.500 manns hafi atvinnu í þeim grein- um er snerta feröaþjónustuna og á síðasta ári er talið að er- lendir feröamenn hafi eytt hér um 1.500 milljónum króna. Helmingur þess er fyrir flutning aö og frá landinu en hinn heim- ingurinn dvalar- og feröakostn- aöur innanlands, auk annars. Staöan í dag En hver er staöa ferðaþjónust- unnar i dag? Hún er á meðan er, en hver verður framtíö hennar? Á ísland aö vera ferðamannaland eöa eigum viö aö hafa náttúru landsins fyrir okkur sjálf? Er feröaþjónustan vaxandi atvinnu- grein? Ættum viö frekar aö gera út feröamenn en fiskistofna? Birgir Þorgilsson hefur starfað sem markaösstjóri hjá Ferða- málaráði undanfarin 31/2 ár. Hlutverk hans hefur m.a. veriö aö safna upplýsingum um umfang feröaþjónustunnar og benda á möguleika í ferðaþjónustu, en hlutverk Feröamálaráös er aö ýta undir allt er varöar uppbyggingu og samræmingu feröamála á is- landi. Birgir féllst á aö ræöa viö Frjálsa verslun um ferðamálin og fyrst er hann spurður hver sé staöa atvinnuvegarins feröaþjón- usta i dag: Birgir Þorgilsson markaðsstjóri Ferðamálaráðs. 11 þúsund standa viö ferða- mannaiðnað — Feröaþjónustan er í dag viötæk atvinnugrein, sem veitir fjölda manns atvinnu og brauö- fæöir i dag um 11 þúsund manns. Kjartan Lárusson, formaöur Feröamálaráös, hefur lýst þvi aö þessi atvinnugrein þurfi aö hljóta viðurkenningu og er ég honum mjög sammála i þvi. Sú viður- kenning næst fyrst og fremst meö þvi að þeir sem i atvinnugreininni eru sýni þaö og sanni aö hún eigi rétt á sér. Meö viöurkenningu á atvinnugreininni á ég viö þaö aö hiö opinbera móti stefnu í ferða- málum og leggi fram fjármagn, sem óhjákvæmilega þarf, til aö byggja upþ ýmsar aöstööur er feröamenn þurfa á aö halda. i dag fer þessi uppbygging fram meö nokkuó tilviljanakenndum hætti, einstakir aöilar koma upp gistiað- stööu, tjaldstæöum, hreinlætis- aöstööu og verslun og lánamögu- leikareru litlir, feröamálasjóöurer veikburöa. Hvers konar uppbyggingar er þörf, aðstöðu i óbyggðum eða hótela í þéttbýli? — Viö þurfum hvort tveggja. Nauðsynlegt er aö byggja hótel og þjónustu kringum þau viöa á landsbyggðinni og viöa eru slik hótel vel rekin. Þau bera hins vegar ekki þann mikla fjármagns- og fjárfestingarkostnaö sem fylg- ir stofnsetningu þeirra og þar álit ég aö'hiö opinbera veröi aö koma til. Á sama hátt og meö hafnar- mannvirki og flugvallargerð þarf hiö opinbera aö aöstoöa viö alla uppbyggingu til þjónustu viö feröamenn innlenda og erlenda i byggð og óbyggö. Þetta gerist best meö því aö marka heildar- stefnu í ferðamálum og hrinda i framkvæmd t.d. fimm eða tiu ára áætlunum með tilheyrandi fjár- magni. Sem dæmi um aöstööu má nefna Skaftafell. Þar er nú fyrir hendi tjaldstæði, hreinlætisað- staöa og verslun og má segja aö 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.