Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 9
Golf mest seldi ault í 1. sæti bílafram- leiöenda i Evrópu, ef tala framleiddra bíla er tekin bíllinn í V- Evrópu sem viðmiöun. Renault framleiddi samtals 1,64 milljónir bíla, sem er um VOLKSWAGEN GOLF var mest seldi bíllinn í Vestur-Evrópu á síðasta ári, en alls seldust 442.293 bílar, sam- kvæmt upplýsingum sem birtust nýveriö í „Automotive Industry Data Yearbokk". Ford Escort fylgir síöan fast í kjölfariö, en alls voru seldir 433.793 bílar af þeirri tegund. Volkswagen átti ekki fleiri bíla á listanum yfir 10 mest seldu bílana í Vestur-Evrópu á síöasta ári. Hins vegar voru þar þrír bílar frá Ford. í 4. sæti var Ford Sierra, en alis seldust 366.878 bíl- ar af þeirri tegund á liðnu ári. í 7. sæti var síðan Ford Fiesta, en alls seldust 333.466 slíkir blílar á árinu 1983. Þaö vekur athygli, aö Peugeot-Citroen-Talbot samsteypan franska, sem er í hópi sex stærstu bílaframleiö- enda Evrópu á engan bíl 01 VOLKSWAGEN GOLF 02 FORD ESCORT 03 OPEL KADETT 04 FORDSIERRA 05 RENAULT R5 06 OPEL ASCONA 07 FORD FIESTA 08 FIATUNO 09 RENAULT R9 10 FIATRITMO 15,47% markaöshlut- deild. Siöan eru þaö Fiat og Ford sem berjast um 2. og 3. sætið. Hér á eftir fer listi yfir 10 mest seldu bílana í Vestur- Evrópu á síðasta ári: 442.293 433.793 390.375 366.878 355.922 347.457 333.466 305.449 292.149 255.269 á listanum. Hins vegar veröur aö telja næsta víst aö á þessu ári veröi breyting samfara góöu gengi Peugoet 205, sem hefur fengið mjög góöar viötökur. í bókinni kemur fram, að á síöasta ári var Ren- Á þessu ári er gert ráö fyrir aö baráttan um efstu sæti listans muni standa milli Volkswagen Golf, Fiat Uno og Peuge- ot 205, auk þess sem gert er ráö fyrir, aö Ford Escort muni eftir sem áöur standa fyrir sínu. Atvinnuleysi ATVINNULEYSI hefur Aukning á tóbaks innflutningi í ár INNFLUTNINGUR á tóbaki jókst um 10,4% fyrstu sex mánuöi árs- ins, þegar inn voru flutt samtals um 279,2 tonn, þorið saman viö 253 tonn á sama tíma í fyrra. Verðmætaaukning þessa innflutnings er um 29%, eöa tæplega 144,4 milljónir króna í ár, boriö saman viö liö- lega 112 milljónir króna ifyrra. í hagskýrslum er tób- aksinnflutningi skipt í tvo meginhluta. Annars vegar eru þaö vindling- ar, en samtals voru flutt inn 230,1 tonn af þeim fyrstu sex mánuöi árs- ins, borið saman viö 214,4 tonn í fyrra. Aukn- ingin milli ára er því um 7,3%. Verðmætaaukn- ingin milli ára er liðlega 26%, eöal liölega 124,6 milljónir króna, borið saman viö liölega 98,6 milljónirkróna. Þá er þaö svokallaö „annaö tóbak“, en af því voru flutt inn 49,1 tonn fyrstu sex mánuöi árs- ins, borið saman viö 38.6 tonn á sama tima í fyrra. Þar er aukningin þvi liðlega 27%. Verð- mætaaukningin er lið- lega 47,8%, eöa liölega 19.7 milljónir króna, boriö saman við iiölega 13,3 milljónir króna á sama tíma í fyrra. verið meira hér á landi á síðustu mánuöum en áöur var um langt árabil. í júnímánuöi sl. var at- vinnuleysi um 0,7% af framboði vinnuafls, en til samanburðar um 0,8% í júní í fyrra. Skráöir at- vinnuleysisdagar í mán- uönum voru samtals 18.568, en til saman- buröar 19.911 á sama tíma í fyrra. Viö samanburö á árs- fjörðungum kemur i Ijós, aö á 2. ársfjórðungi í ár var atvinnuleysið um 0,9% af framboöi vinnu- afls, en til samanburðar 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.