Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 17
HAGKRÓNÍKA Aukin útflutningur veldur efnahagsbata í Noregi Heimskreppan, sem mótað hefur mjög þróun efnahagslífs flestra þjóða á seinustu árum, gekk ekki hjá garöi í Noregi. Þjóðarframleiðslan dróst saman um 0,6% árið 1982. Efnahagslíf Norðmanna, eins og flestra þró- aðra þjóða, er mjög háð útflutn- ingi og þannig nátengt efna- hagsástandi í umheiminum. Norðmenn réttu úr kútnum á seinasta ári, samfara verulegri aukningu á olíu- og gasútflutn- ingi, en hann nemur nú um helming alls útflutnings Norð- manna. Olíu- og gasvinnslan vegur nú alls um fimmtung af heildarþjóð- arframleiðslunni, en til saman- burðar má geta þess, að hlut- deild iðnaðar í þjóðarframleiðslu er um 14%. Efnahagsbatinn í Noregi á síð- astliðnu ári og þessu, á aðallega rót sína að rekja til aukins út- efnahagslífsins, sem áður, verði olíuvinnslan í hafi, þótt markvisst flutnings. Innlend eftirspurn hef- ur ekki aukist nærri eins hratt eins og eftirspurnin erlendis frá. sé unnið að því að byggja upp hefðbundið atvinnulíf upp á landi. 1981 1982 1083 1084 (spá) Raunþjóðarframleiðsla, breytingar í % + 0.3 0.6 + 1.5 -1/2 Verðbólga 13.7 11.4 8.4 6.5 Viðskiptajöfnuður í mill- jörðum US$ + 2.3 + 2.1 + 4.5 + 2.5 Erlendar skuldir hins opin- bera, milljarðir $ 3.8 2.5 0.8 . . 1) Erlendar skuldir þjóðarbús- ins, milljarðir $ 15.1 14.0 11.4 . . 1) 1) upplýsingar ekki fyrir hendi. Sem dæmi um þetta má nefna, meðfylgjandi töflu eru nefnd að fjármunamyndun (fjárfesting- ar helstu hagstærðir áranna ar þjóðarbúsins) dróust saman í 1981—1983 svo og s yrir árið raun um 20% á seinasta ári. ár. Búist er við að helsta driffjöður Þjóðhagsspá: Samdrátturinn minni en spáð var í byrjun júlímánaðar sl., kom út endurskoðuð þjóöhags- áætlun fyrir árið í ár. Það ein- kennir þessa þjóðhagsáætlun, að samdráttur í þjóðarfram- leiðslu og þjóðartekjum svo og í kaupmætti launa, er mun minni en áður var spáð. Það hefur vilj- að brenna við, að fyrstu áætlanir Þjóðhagsstofnun (ÞHS) hafa oft reynst nokkuö ónákvæmar, og þá yfirleitt í þá átt að sýna þjóð- arframleiösluna minni en á end- anum reynist, auk þess sem full- mikillar bjartsýni hefur gætt varðandi verðbólguspár og spár um viöskiptajöfnuð. Svo er einnig í ár. Sem dæmi um þetta má nefna, að i fyrstu spám um þjóöarframleiðslu þessa árs var talað um 5% samdrátt og viðs- kiptahalla upp á 1%, en nú er spáö aðeins 11/2% samdrætti þjóöarframleiöslu og 4% halla á viðskiptajöfnuöi, mælt sem hlut- fall af þjóðarframleiöslu (VÞF). Blikurá lofti Þrátt fyrir að samdráttur i framleiðslu og tekjum veröi minni en áður var spáð, eru þó verulegar blikur á lofti. Á sama tíma og stöðugleika og jafnvæg- is gætir í verölagsmálum innan- lands, þá er mikið ójafnvægi í utanríkisverslun og erlendar lán- tökur miklar. Jafnhliða þessu einkennist lána- fjármagns- og peningamarkaðurinn af djúp- stæðu jafnvægi. Það vantar því allnokkuð upp á aö þjóöarbú- skapurinn sé kominn á lygnan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.