Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Page 7

Frjáls verslun - 01.01.1985, Page 7
INNLENT STJÓRN FLUGLEIÐA ákvaö á fundi sinum um miöjan janúar sl., aö ráöa Sigurö Helgason yngri, svæöisstjóra fé- lagsins í Ameriku, forstjóra Flugleiöa frá og meö 1. júni nk. Blaðamaöur Frjálsrar verzlunar ræddi viö Sigurö á dögunum i New York um starfsemi félagsins og hvaö erframundan. Þar kemur m.a. fram, aö flugvélamálin veröa ofarlega á baugi í nánustu framtiö. STAÐA ATVINNUVEGANNA er sigilt umræöuefni. Frjáls verzlun kannaöi stööu þeirra helstu, sem birtist i grein i blaö- inu aö þessu sinni. Staöa útgerðar er eins og flestum er kunnugt langverst. Síöan vænkaðist hagur iönaöar nokkuö á liðnu ári, en blikur eru nú þar á lofti. I verzlun er staöan mjög misgóö. VERKTAKASTARFSEMI var meö liflegasta móti hér á landi á s.l. ári. I samtölum Frjálsrar verzlunar viö forsvars- menn nokkurra helstu verktakafyrirtækja kemur m.a. fram, aö stóraukin útboö hafi komiö iðnaöinum til góða á síöasta ári. Hvaö útlitið á þessu varöar eru menn um margt uggandi, m.a. vegna samdráttar i opinþerum framkvæmdum. SÉREFNI SÉREFNI FRJÁLSRAR VERZLUNAR aö þessu sinni er verðbólgan. Nokkrir forvigismenn vinnuveitenda, launþega og atvinnulifsins eru inntir álits á þvi hvernig veröbólguþróun- in veröi á komandi mánuöum og misserum og á hvern hátt eigi helst aö glima viö þennan mesta bölvald Islensk efna- hagslifs. GREINAROG VIÐTÖL SAMTIÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar er Axel Gíslason, aöstoöarforstjóri Sambands islenskra samvinufélaga, en hann var ráðinn i þá stööu á s.l. ári, samfara ákveðnum skipulagsþeytingum hjá fyrirtækinu. Axel lýsir i samtali viö Frjálsa verzlun rekstri Sambandsins og hvernig hann sjái framtið þess. Ennfremur svarar hann nokkrum áleitnum spurningum um samkeppnisstööu risans. AFKOMA olíufélaganna var viö núllpunktinn á s.l. ári . Frjáls verzlun hefur tekiö saman i stuttri grein afkomu þeirra og litið á hvernig framtíöin litur út. FASTIR LIÐIR í FRÉTTUNUM HAGTÖLUR HAGKRÓNIKA LEIÐARI BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA verz/un 7

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.