Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Síða 10

Frjáls verslun - 01.01.1985, Síða 10
ÍFRÉTTUM Davíð Sch. Thorsteinsson næsti formaður VSÍ? FORMANNSSKIPTI veröa að líkindum hjá Vinnuveitendasambandi íslands á næsta aöal- fundi þess, sem haldinn veröur í vor, samkvæmt upplýsingum sem Frjáls verzlun hefur aflað sér. Mun á fundinum nú- verandi formaður láta af störfum, en Páll Sigur- jónsson formaöur VSÍ hefur gegnt því starfi um sjö ára skeiö. Samkvæmt upplýs- ingum sem blaöiö hefur aflaö sér, benda líkur til aö viö formennskunni taki varaformaöur VSÍ, Davíð Sch. Thorsteins- son. Verulega bætt rekst- ur hjá Arnarflugi MIKLIR erfiöleikar steðju aö í rekstri Arnar- flugs á árinu 1983 og fram á síöast ár. Hins vegar urðu nokkur um- skipti eftir fyrsta árs- fjóröung 1983 og var nokkur hagnaöur af rekstrinum síðustu níu mánuði ársins. Hins veg- ar er Ijóst, að nokkuð tap veröur þegar í heild sinni er gert upp. Þar koma einkum til „gömul" vandamál, sem félagiö hefur veriö aö vinna niö- ur. Samkvæmt upplýs- ingum Frjálsrar verzlun- ar batnaði rekstur fé- lagsins milli áranna 1983 og 1984 um í nám- unda viö 2 milljónir doll- ara og á þessu ári er gert ráö fyrir jöfnuöi í rekstr- inum, samfara nokkurri aukningu farþega og eitthvað hærri meðalfar- gjalda. Meginvandi fyrirtækja eins og Arnarflugs er þróun dollarans. Stærst- ur hluti tekna félagsins vegna vöruflutninga og farþegaflutninga frá Evr- ópu er í Evrópumyntum, sem hafa stööugt verið að veikjast gagnvart dollaranum, en um 80% af útgjöldum Arnarfiugs erídollurum. Endurskipulagning út- flutningsmála í bígerð Nú er athugun í gangi á endurskipulagningu útflutningsmála og hefur viðskiptaráöherra, Matthías Á. Mathiesen, skipaö þrjár nefndir í því skyni aö kanna málið nánar. Nefndirnar eiga aö fjalla um útflutnings- skipulag, verkefnaút- flutning og ein nefndin skoöar væntanlegt átak í útflutningsmálum, en hugmyndir eru uppi um að gera árið 1986 aö ári útflurningsins. Er Ijóst aö umfangi starfssviöa nefndanna að þarna á væntanlega sér staö mikil endur- skipulagning í útflutn- ingsmálum. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.