Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Side 29

Frjáls verslun - 01.01.1985, Side 29
inu, en viöa út um land starfa og öflugir verktakar. Aðsetur fyrir- tækjanna er þó enginn mæli- kvaröi á hvar þau starfa, þvi flest leita þau út fyrir heimahagana eftir verkefnum ef svo ber undir. Þannig vinnur fyrirtæki á Noröur- landi aö verkefni á Suöurlandi og verktakar á höfuöborgarsvæöinu hafa verkefni nánast i öllum landsfjóröungum. Milli 10 og 12% vinnuafls landsmanna starfar viö verktakaiönaöinn og má ætla að þaö séu kringum 12 til 14 þúsund manns. Þarna koma einnig til ýmis konar margföldunaráhrif. Verktaki sem t.d. annast hús- byggingu kaupir varning til húss- ins hjá iðnfyrirtækjum o.s.frv. Stærð verktakafyrirtækjanna og umfang er mjög mismunandi. Starfsmannafjöldi liggur á bilinu 20 til 60 hjá mörgum meðalstór- um fyrirtækjum og þau stærstu, sem oft standa í mannfrekum virkjunar- eöa veituframkvæmd- um, hafa milli 250 og 300 starfs- menn. Sem dæmi um veltu áriö 1983 má nefna aö islenskir aöal- verktakar veltu 827 milljónum króna, Hagvirki 369 millj. kr. og hjá Istaki var veltan um 182 millj. króna. Góöæri Á liðnum árum hafa hvers kyns <Bonduiell mrjrþað mögulegt. Vinnutölva með hagnýta mögu/eika í atvinnuh'fi og námi. - Bondwell 12 er einstök tölva á ótrúlegu verfli. • í ferflatösku mefi handfangi. • CP/M 2,2 stýrikerfi. • 9" amber skjár, 24 linur, 80 tákn. • 16 forritanlegir notendalyklar. • synthesizer sem talar ensku. FORRiTSEM FYLGJA: • Wordstar • Mailmerge • Calstar • Datastar • Reportstar Einnig modei 14 CPM 3.0 DSDD. Tœknilýsing: MODEL ■ Z80A 4MHz. Tengi: CP/M 2,2. Tvö RS 232C. 64K RAM. Eitt Centronis. 4KROM. Mál: Diskadrif, 195X450X395 mm. tvö 5,25", 1/2 hœð. Þyngd 11,8 kg. samtals 360 K. Aukalega: Les diska á drifi B: islenskir stafir og forrit. Osborn, Kaypro og Bakarí, aflauppgjör. Spektravideo. launaforrit o.s.frv. Laugavegi 89, sími 13008

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.