Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Side 71

Frjáls verslun - 01.01.1985, Side 71
sjálfstæö rekstrareining nátengd skipaafgreiðslu og þjónustudeild. Hlutverk hennar er aö annast akstur á vörum til og frá við- skiptavinum svo og rekstur á vöruflutningabifreiöumfélagsins. Deildarstjóri akstursdeildar er Kristján Hauksson. Kristján lauk prófi i vélaverk- fræöi frá Odense Teknikum áriö 1979. Kristján hefur starfaö hjá Eimskip frá 1. nóv. 1984. Kristján starfaði áður hjá Rafmagnsveit- um rikisins. Vöruafgreiöslan í Hafnarfiröi, er áfram rekin sem sjálfstæö af- greiðsla undir yfirstjórn vöruaf- greiðslunnar i Reykjavík. Vöruaf- greiöslan I Hafnarfirði er óbreytt frá fyrra skipulagi. Yfirverkstjóri vöruafgreiösl- unnar í Hafnarfirði er Jóhann Guömundsson. Skipuritiö hér aö neöan lýsir uppbyggingu vöruafgreiöslunnar eftir ofangreindar breytingar. Flutningadeildir Á liönum árum hefur Ameriku- og stórflutningadeild annast annars vegar áætlunarsiglingar á milli ’lslands og N-Ameriku og hins vegar séö um rekstur allra stórflutninga Eimskips. Ákveöiö hefur veriö að skipta deildinni eftir þessum tveimur megin verkefnum i Ameríkudeild annars vegar og stórflutninga- deild hins vegar. Skipulagi deildanna veröur þannig háttaö: Stórflutningadeild Stórflutningadeild mun annast rekstur stórflutningaskipa Eim- skips. Deildin annast einnig töku leiguskipa sem rekin eru vegna verkefnafélagsins. Skipan deildarinnar veröur þannig: Garöar Þorsteinsson verður forstööumaöur deildarinnar, en Garöar hefur veitt Ameríku- og stórflutningadeild forstööu und- SKIPURIT VÖRUAFGREIÐSLU 71

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.