Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.01.1985, Qupperneq 72
anfarin tvö ár. Garðar hefur starf- aö hjá Eimskip frá árinu 1971. Aðrir starfsmenn deildarinnar verða: Erlendur Magnússon, aðstoðar- forstöðumaður, Ragnar Valdimarsson, Tómas Már’lsleifsson, Sigríður Atladóttir, Sigurjón Sigurðsson. Ameríkudeild Amerikudeild mun annast áætlunarsiglingar milli íslands og N-Ameríku ásamt þvi að sjá um Noröur-Atlantshafssiglingar á milli Evrópu og Bandaríkjanna. Skipan Amerikudeildar verður þannig: Hjörleifur Jakobsson, verður forstöðumaður deildarinnar, en Hjörleifur, sem er vélaverkfræö- ingur að mennt, hefur starfaö í Ameríku- og stórflutningadeild frá því á miðju ári 1984 og haft umsjón með flutningum félagsins milli Evrópu og Bandarikjanna. Guömundur Haraldsson, sem hefur veriö stýrimaður á skipum félagsins frá árinu 1967 hefur verið ráðinn til starfa í Ameriku- deild. Aðrir starfsmenn deildarinnar verða: ThorThors, Björn Másson, Kristbjörg Olsen, Magnfriöur Sigurðardóttir. Noröurlandadeild Guðni Sigþórsson, sem gegnt hefur starfi vöruafgreiðslustjóra tekur við starfi aðstoðarforstöðu- manns Norðurlandadeildar. Guðni hefur starfað hjá félaginu frá árinu 1969, bæði á skipum fé- lagsins og í vöruafgreiöslunni. Ýmsarfrekari breytingar á döfinni Jóhannes Ágústsson, sem gegnt hefur starfi aðstoðarfor- stööumanns Norðurlandadeildar hefur verið ráðinn til þess að annast timabundið verkefni vegna kostnaðareftirlits við lest- un og losun skipa félagsins er- lendis og framkvæmd umboðs- mannasamninga. Jóhannes mun hafa aðsetur í bókhaldi. Forstöðumaður Norðurlanda- deildar er Kjartan Jónsson. Gámarekstur Valgeir Hallvarðsson hóf störf hjá Eimskip þann 1. des. 1984 sem deildarstjóri gámareksturs. Gámarekstur hefur umsjón með rekstri allra gáma félagsins bæöi eigin gáma og leigugáma. Valgeir lauk prófi frá Tækni- skóla Islands árið 1976 og vél- tæknifræðiprófi frá Danmörku árið 1978. Hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá Hagvangi hf. Fraktsamræming Erlendur Hjaltason, mun taka við starfi deildarstjóra fraktsam- ræmingar. Erlendur er rekstrar- hagfræöingur að mennt og stundaði nám i Danmörku. Er- lendur hefur starfað i fraktsam- ræmingu síðastliði ár. Erlendur tekur við starfi deild- arstjóra af Sveini Ólafssyni, sem hefur gegnt starfinu undanfarin ár og starfað hjá Eimskip að mestu síðan 1931. Sveinn mun starfa áfram i deildinni meö Er- lendi. Vöruafgreiðslan, flutninga- deildir og gámarekstur heyra all- ar undirframkvæmdastjóra flutn- ingasviðs, eins og sýnt er á með- fylgjandi skipuriti. Þessar breytingar tóku gildi þann 19. janúar n.k. og er þess vænst að þær munu skila sér i enn bættri þjónustu við viö- skiptamenn félagsins. I kjölfar breytinganna veröa gerðar nokkrar lagfæringar á húsaskipan deildanna, þannig að sem best nýting náist eftir breytt skipulag. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.