Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 4

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 4
EFNI 6 FRÉTTIR 10 EYÐSLA Vart hefur það farið fram hjá nokkrum manni að samfellt góðæri hefur verið hér á landi undanfarin ár. Möguleikar þjóðarinnar hafa verið miklir bæði til þess að treysta undirstöður atvinnulífsins og bæta lífskjörin en tækifærin hafa því miður ekki verið notuð sem skyldi. Eftir þetta uppgangstímabil standa mörg fyrirtæki á brauðfótum, gjaldþrotum fiölgar og heilu atvinnugreinarnar eiga erfitt uppdráttar. Menn spyrja sig að vonum hvernig geti á því staðið að allt virðist nánast vera í rjúkandi rúst eftir ein mestu uppgrip í sögu þjóðarinnar og svörin eru af ýmsum toga. Sumir benda á versnandi ytri skilyrði eins og verðlækkun á sjávarafurðum á erlendum mörkuðum, aðrir nefna háa raunvexti og enn aðrir tala um ranga stjómun efnahagsmála. Allar eru þessar skýringar réttar svo iangt sem þær ná. En þegar málin eru skoðuð í samhengi kemur nærtæk skýring í ljós: Við höfum eytt um efni fram! 16 MÁLVERK Á MARKAÐI Kaup og sala á myndlist er líklega sú tegund viðskipta sem hvað minnst er vitað um opinberlega hér á landi. Ljóst er að þessi viðskipti em töluvert umfangsmikil og vamingurinn verðmætur. Frjáls verslun fjallar hér um málverkamarkaðinn. Þeir sem blaðið ræddi við vom á einu máli um að ákaflega erfitt væri að gera sér grein fyrir umfangi viðskipta með myndlist, en íslendingar hafa eytt um efni fram. þau nema þó nokkrum hundmðum milljóna króna á ári hverju. 21GALLERÍ BORG Gallerí Borg hefur vaxið ört sem miðstöð viðskipta með listmuni, s.s. málverk og grafík. Fyrirtækið verður fimm ára næsta vor, en er þegar orðið hið umsvifamesta sinnar tegundar hér á landi. Framkvæmdastjóri þess er Gísli B. Bjömsson, sem er e.t.v. betur þekktur sem stofnandi og einn af eigendum GBB Auglýsingaþjónustunnar hf. Frjáls verslun ræddi við Gísla í tilefni af umfjöllun blaðsins um málverkamarkaðinn. 25 ERU HEIMILIN HÆTTAÐ SPARA? Ólafur Öm Ingólfsson, framkvæmda- stjóri fjármálasviðs Landsbanka íslands, skrifar athyglisverða grein þar sem rök em færð fyrir því að heimilin séu ekki sú uppspretta sparnaðar sem almennt er haldið fram. 30 NESJAVELLIR Stærsta virkjun landsins er nú í byggingu á Nesjavöllum við Þingvallavatn. Fyrsti áfangi orkuversins verður tekinn í notkun í ársbyijun 1990. Frjáls verslun brá sér á virkjunarsvæðið á dögunum og við segjum frá því í máli og myndum. 35 PÁLL KR. PÁLSSON Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar, er ómyrkur í máli varðandi þróun íslenskra efnahags- og atvinnumála í samtali við Frjálsa verslun. 39 TÆKNIGARÐAR Tæknigarður við Háskóla Islands er risinn af gmnni. Þar munu fyrirtæki fá aðstöðu fyrir rannsóknir og þróunarstarf á ýmsum sviðum í nábýli við vísindamenn Háskólans. Heimilin auka við skuldir sínar. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.