Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 13
ingum. Það er álit margra hagfræð-
inga að verðbólgan dragi úr hagvexti.
í grein eftir Þorvald Gylfason, próf-
essor, í vikuritinu Vísbending í ágúst í
sumar segir að það sé umhugsunar-
vert að vöxtur þjóðarframleiðslu á
mann á íslandi síðan 1950 hafi verið
1% hægari á ári að meðaltali en í Nor-
egi. Þvflíkur munur hleður utan á sig
með tímanum. „Þjóðartekjur okkar
íslendinga væru rösklega 40% hærri
en þær eru nú, ef við hefðum náð
sama hagvexti á mann og Norðmenn
1950-86. Þjóðartekjur okkar væru þá
ekki milljón á mann eins og nú heldur
ríflega 1.4 milljónir króna á mann,“
segir Þorvaldur í greininni og bætir
síðan við: „Það er hægt að færa þung
rök að því, að verðbólgan á íslandi sé
völd að þessum mun að miklu leyti. Ef
svo er, getur nokkrum manni bland-
ast hugur um nauðsyn þess að ná
verðbólgunni niður í eitt skipti fyrir
öll?“
YTRISKILYRÐI
Eftir stöðuga uppsveiflu á freð-
fiskmarkaðinum í Bandaríkjunum allt
frá árinu 1985 fór verð lækkandi
Vidskiptahalh og ný erlend langtímaldn
lljónir kr.vn 1980-1987. Allt á
L'/j verðlagi 1987
Afkoma rtkissjóðs 1983-1987 scm
hlutfall af útgjöldum
10000
10000
-----Vidskiptahalli
E2Z1 l-dng trl. Idn neltó
15000
Raunvcxtir af almennum skuldabréfum
innlánasstofnana 1980-1988 a
Kaupmátlur atvmmitckna á mami og
laitdsframleiðsla á mamt 1980-1988/
(1980 = 100) yf
Meðjylgjandi myndasyrpa á að
gefa yfirsýn yfir nokkrar helstu
hagstærðir síðustu ára og sýna
samhengi þeirra. Sú saga, sem
sögð er með þessum myndun, er
þó ekki tæmandi. Ymsar fleiri
skýringar er aðfinna á því hvers
vegna góðærið nýttist
atvinnulífinu ekki betur, meðal
annars miklar og óvarkárar
fjárfestingar.
Skýringamyndirnar eru byggðar á
skýrslum frá Þjóðhagsstofnun,
Seðlabanka Islands og fleiri
aðilum. í flestum tilvikum eru
tölur fyrir 1987 áætlaðar og tölur
fyrir 1988 eru byggðar á sþám.
Landsframleidsla
Kaupmáttur
Raungengi krónunnar 1980-1988
(1980=100)
Þjóðin eyðir meiru
en hún aflar
Ríkið gengur ekki á undan
með góðu fordæmi
KOSTNAÐUR FYRIRTÆKJA VEX HR0ÐUM SKREFUM
Launahækkanir slá
öll met...
... og fjármagns-
kostnaður ríkur upp
HATT RAUNGENGI YTIR UNDIR EYÐSLU 0G
DREGUR ÚR TEKJUM ÚTFLUTNINGSGREINA
13