Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 13
ingum. Það er álit margra hagfræð- inga að verðbólgan dragi úr hagvexti. í grein eftir Þorvald Gylfason, próf- essor, í vikuritinu Vísbending í ágúst í sumar segir að það sé umhugsunar- vert að vöxtur þjóðarframleiðslu á mann á íslandi síðan 1950 hafi verið 1% hægari á ári að meðaltali en í Nor- egi. Þvflíkur munur hleður utan á sig með tímanum. „Þjóðartekjur okkar íslendinga væru rösklega 40% hærri en þær eru nú, ef við hefðum náð sama hagvexti á mann og Norðmenn 1950-86. Þjóðartekjur okkar væru þá ekki milljón á mann eins og nú heldur ríflega 1.4 milljónir króna á mann,“ segir Þorvaldur í greininni og bætir síðan við: „Það er hægt að færa þung rök að því, að verðbólgan á íslandi sé völd að þessum mun að miklu leyti. Ef svo er, getur nokkrum manni bland- ast hugur um nauðsyn þess að ná verðbólgunni niður í eitt skipti fyrir öll?“ YTRISKILYRÐI Eftir stöðuga uppsveiflu á freð- fiskmarkaðinum í Bandaríkjunum allt frá árinu 1985 fór verð lækkandi Vidskiptahalh og ný erlend langtímaldn lljónir kr.vn 1980-1987. Allt á L'/j verðlagi 1987 Afkoma rtkissjóðs 1983-1987 scm hlutfall af útgjöldum 10000 10000 -----Vidskiptahalli E2Z1 l-dng trl. Idn neltó 15000 Raunvcxtir af almennum skuldabréfum innlánasstofnana 1980-1988 a Kaupmátlur atvmmitckna á mami og laitdsframleiðsla á mamt 1980-1988/ (1980 = 100) yf Meðjylgjandi myndasyrpa á að gefa yfirsýn yfir nokkrar helstu hagstærðir síðustu ára og sýna samhengi þeirra. Sú saga, sem sögð er með þessum myndun, er þó ekki tæmandi. Ymsar fleiri skýringar er aðfinna á því hvers vegna góðærið nýttist atvinnulífinu ekki betur, meðal annars miklar og óvarkárar fjárfestingar. Skýringamyndirnar eru byggðar á skýrslum frá Þjóðhagsstofnun, Seðlabanka Islands og fleiri aðilum. í flestum tilvikum eru tölur fyrir 1987 áætlaðar og tölur fyrir 1988 eru byggðar á sþám. Landsframleidsla Kaupmáttur Raungengi krónunnar 1980-1988 (1980=100) Þjóðin eyðir meiru en hún aflar Ríkið gengur ekki á undan með góðu fordæmi KOSTNAÐUR FYRIRTÆKJA VEX HR0ÐUM SKREFUM Launahækkanir slá öll met... ... og fjármagns- kostnaður ríkur upp HATT RAUNGENGI YTIR UNDIR EYÐSLU 0G DREGUR ÚR TEKJUM ÚTFLUTNINGSGREINA 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.