Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 16

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 16
Landsbanki íslands er eitt þeirra fyrirtækja sem leggur rækt við kauþ á listaverkum. Hér er eitt af þekktustu myndum bankans, veggmynd sem Jóhannes Kjarval málaði. Kaup og sala á myndlist er líklega sú tegund viðskipta sem hvað minnst er vitað um opinberlega hér á landi. Ljóst er að þessi viðskipti eru tölu- vert umfangsmikil og varn- ingurinn verðmætur, en stærstur hluti þeirra er hvergi skráður og fer ekki í gegnum skráða söluaðila eða fyrirtæki. Þeir sem Frjáls verslun ræddi við voru á einu máli um að ákaflega erfitt væri að gera sér grein fyrir umfangi viðskipta með myndlist, en þau nema þó nokkrum hundruðum millj- óna króna á ári hverju. TEXTI: KARL BIRGISSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 16 í þessari umfjöllun er eingöngu átt við málverk og grafík þegar rætt er um myndlist. Sala á myndlist fer í grófum dráttum fram eftir fimm mis- munandi leiðum. Fyrst þer að nefna umboðssölu á nýjum verkum sem og gömlum. í öðru lagi er sú sala sem fram fer á sýningum og beint af vinnu- stofum listamanna. í þriðja lagi reka listamenn sameiginlega nokkur gall- erí sem annast sölu á verkum þeirra, auk þess að vera sýningarsalir. í fjórða lagi má nefna opinber uppboð, sem reyndar eru ein tegund umboðs- sölu. Síðast en ekki síst eru svo þau viðskipti sem fara fram á milli einstak- linga, fyrirtækja og stofnana án þess að listamenn eða umboðsmenn þeirra komi þar nærri. Af þessari upptalningu má ráða að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.