Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 26
PENINGAMÁL
TAFLA 1
AUKNING INNLÁNA OG ÚTLÁNA
EINSTAKLINGA í INNLÁNSSTOFNUNUM 1981-1987.
1. Aukning innlána 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987
(66%) m.kr. 1.808 2.623 5.630 4.272 8.160 8.767 12.104
2. Aukning útlána 1.268 788 1.680 1.868 2.479 3.293 5.860
3. (1-2) m.kr. 4. Ráðst. tekjur 540 1.835 3.950 2.404 5.681 5.474 6.244
þjóðarbúsins 20.736 32.112 54.361 72.908 100.039 134.692 176.800
5. Hlutfall milli 3. og 4. (%) 2,6 5,7 7,3 3,3 5,7 4,1 3,5
TAFLA2
AUKNING ANNARS FRJÁLS SPARNAÐAR
1981-1987
1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987
Alls: Reiknuð hlutdeild einstaklinga: 679 1.243 2.351 183 3.267 5.123 13.657
1. 30% 204 373 705 55 980 1.537 4.097
2. 40% 272 497 940 73 1.307 2.049 5.463
3. 50% 4. (2)/Ráðstöfunartekjur 340 621 1.175 92 1.633 2.561 6.820
þjóðarinnar (%) 1,3 1,5 1,7 0,1 1,3 1,5 3,1
TAFLA3
FRAMLÖG HEIMILA í LÍFEYRISSJÓÐI
1981-1987
M.kr. 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987
Iðgjöld (40%) 323 493 814 1.016 1.484 2.120 2.840
— Lífeyrisgreiðslur -320 -510 -876 -1.170 -1.640 -2.300 -3.100
Framlög heimila nettó 3 -17 -62 -154 -156 -180 -260
eyðum meira en við öflum og höfum
gert um árabil. Nú er það vitaskuld
svo að sum heimili eru hreinir spar-
endur meðan önnur eru hreinir lán-
takendur. Athuganir sem gerðar hafa
verið um skiptingu innlána á þjóðfé-
lagsgeira og um aldurssamsetningu
innistæðueigenda í bönkum eru at-
hyglisverðar. Þær sýna í fyrsta lagi að
um 66% af heildarinnlánum innláns-
stofnana er í eigu einstaklinga. í öðru
lagi sýna þessar athuganir að af inn-
lánum einstaklinga eru tæp 30% í eigu
einstaklinga sem eru yfir sjötugt og
um 50% innlána einstaklinga eru í
eigu einstaklinga 60 ára og eldri.
Þótt athuganir þessar staðfesti ein-
ungis það sem lengi hefur verið haldið
fram er mikilvægt að rifja þessar
staðreyndir upp, sérstaklega nú
þegar uppi eru hugmyndir um skatt-
lagningu sparnaðar. Fróðlegt er einn-
ig að rifja upp tölulegar staðreyndir
um þróun innlána síðustu áratugi.
Heildarinnlán eru þá gjaman mæld
sem hlutfall af landsframleiðslu. Á
sjöunda áratugnum námu innlán sem
hlutfall af landsframleiðslu að meðal-
tali 37,3%. Á áttunda áratugnum
lækkaði þetta hlutfall í 25,9% að með-
altali og komst reyndar lægst í rúm
19% árið 1978. Á árunum 1980-1987
er þetta hlutfall 24,9%, þótt það hafí
26