Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 32

Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 32
FRAMKVÆMDIR Pípan til Reykjavíkur er 27 km löng og tæþur meter íþvermál. Vatnið er um 7 klukkustundir á leiðinni. Innfellda myndin er afAgli Jónssyni staðarverkfræðingi Hitaveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum. leiðslu. Risastórir útblástursháfar eru notaðir til að blása burt umframgufu. í gufuhitara þéttist gufan og varm- inn flyst yfir í kalda vatnið sem er hitað upp í 88 gráður. Til að losna við súrefni sem fylgir kalda vatninu er vatnið sent um afloftara þar sem súr- efni og gas er soðið í burtu við lágan loftþrýsting. Við það kólnar vatnið niður í 83 gráður og þannig leggur það af stað til neytenda á höfuðborgar- svæðinu. Kalda vatnið er tekið úr borholum á Grámel skammt frá Þingvallavatni og leitt til Nesjavalla eftir 6 km aðveitu- æð. Þar kemur nægt vatn úr þremur 30 m djúpum borholum. í fyrsta áfanga er stefnt að 100 MW varmaafli og auk þess framleiðslu 2.7 MW rafafls fyrir eigin þarfir veitunn- ar. Til þeirrar orkuframleiðslu er ætl- unin að nýta fjórar borholur: nr. 6 er 55 MW, nr. 11 er 93 MW, nr. 13 er 90 MW og nr. 16 er 62 MW. Allt eru þetta s.k. hávermiholur með um 85% gufuhlutfall, sem þýðir að raforku- framleiðslugeta 1. áfanga er hlutfalls- lega mikil. Holur þessar ná niður á allt að 2300 m dýpi. 27 KMÆÐTIL REYKJAVÍKUR Aðveituæðin til Reykjavíkur er engin smásmíði. Stöðvarhúsið sjálft í Nesjavalladal er í 177 metra hæð yfir sjávarmáli. Þaðan er heitu vatninu dælt eftir 90 cm víðri pípu í geymi á Háhrygg, sem er í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Þaðan er svo sjálfrennsli til Reykjavíkur og tekur rennslið um 7 klst. meðan aðeins er búið að virkja 1. Alhliða viðgerðaþjónusta á öllum tegundum mótora, tvígengis og fjórgengis. Díselviðgerðir. Járnsmíði. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á rafstöðvum, jarðvegsþjöppum, steinsögum o.fl. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á handlyfturum. Skemmuvegur34N, P.O. Box 346, Kópavogur, símar: 641055 og 173013. 32

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.