Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 32

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 32
FRAMKVÆMDIR Pípan til Reykjavíkur er 27 km löng og tæþur meter íþvermál. Vatnið er um 7 klukkustundir á leiðinni. Innfellda myndin er afAgli Jónssyni staðarverkfræðingi Hitaveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum. leiðslu. Risastórir útblástursháfar eru notaðir til að blása burt umframgufu. í gufuhitara þéttist gufan og varm- inn flyst yfir í kalda vatnið sem er hitað upp í 88 gráður. Til að losna við súrefni sem fylgir kalda vatninu er vatnið sent um afloftara þar sem súr- efni og gas er soðið í burtu við lágan loftþrýsting. Við það kólnar vatnið niður í 83 gráður og þannig leggur það af stað til neytenda á höfuðborgar- svæðinu. Kalda vatnið er tekið úr borholum á Grámel skammt frá Þingvallavatni og leitt til Nesjavalla eftir 6 km aðveitu- æð. Þar kemur nægt vatn úr þremur 30 m djúpum borholum. í fyrsta áfanga er stefnt að 100 MW varmaafli og auk þess framleiðslu 2.7 MW rafafls fyrir eigin þarfir veitunn- ar. Til þeirrar orkuframleiðslu er ætl- unin að nýta fjórar borholur: nr. 6 er 55 MW, nr. 11 er 93 MW, nr. 13 er 90 MW og nr. 16 er 62 MW. Allt eru þetta s.k. hávermiholur með um 85% gufuhlutfall, sem þýðir að raforku- framleiðslugeta 1. áfanga er hlutfalls- lega mikil. Holur þessar ná niður á allt að 2300 m dýpi. 27 KMÆÐTIL REYKJAVÍKUR Aðveituæðin til Reykjavíkur er engin smásmíði. Stöðvarhúsið sjálft í Nesjavalladal er í 177 metra hæð yfir sjávarmáli. Þaðan er heitu vatninu dælt eftir 90 cm víðri pípu í geymi á Háhrygg, sem er í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Þaðan er svo sjálfrennsli til Reykjavíkur og tekur rennslið um 7 klst. meðan aðeins er búið að virkja 1. Alhliða viðgerðaþjónusta á öllum tegundum mótora, tvígengis og fjórgengis. Díselviðgerðir. Járnsmíði. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á rafstöðvum, jarðvegsþjöppum, steinsögum o.fl. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á handlyfturum. Skemmuvegur34N, P.O. Box 346, Kópavogur, símar: 641055 og 173013. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.