Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 33
Athafnasvæði Nesjavallaveitu. Fjarst má sjá stöðvarhúsið en myndin er tekin ofan affjallinu þar sem aflmestu borholurnar eru og liggja gufuleiðslurnar þaðan eins og sjá má. áfanga veitunnar. Þrátt fyrir þann langa tíma kólnar vatnið aðeins um 2 gráður á þeirri leið. Þegar virkjunin verður öll komin í notkun er búist við kólnun undir 1 gráðu enda mun hraði vatnsins þá þrefaldast. Mjög hefur verið vandað til stöðv- arhússins á Nesjavöllum. Allt skipu- lag versins miðast við að auðvelt og hagkvæmt sé að stækka og auka af- köst þess eftir því sem ráðist verður í fleiri áfanga. Rafstöð, varmaskiptum, aflofturum og höfuðdælum verður komið fyrir í þremur samliggjandi vélasölum, sem eru stálgrindarhús, klædd stálklæðningu. Við norður- enda vélasala er sameiginleg tengi- bygging og verður þar allur rafbúnað- ur, loftræstikerfi o.fl. Út úr tengi- byggingunni til norðurs ganga tvö hringlaga hús, annars vegar stjórn- stöð og hins vegar gestahús. Þar verður starfsemi virkjunarinnar skýrð í máli og myndum fyrir gestum auk þess sem innangengt verður á efri hæðir tengibyggingar hvaðan gestir geta horft yfir sjálfa vélarsali orkuversins. Vestan stöðvarhúss er þegar risin um 450 m2 birgðaskemma sem nýtist meðan á uppbyggingu stendur auk þess sem hún mun síðar hýsa hluta tilraunastöðvar á Nesjavallasvæði. Með stækkun virkjunarinnar um- fram 200 MW er gert ráð fyrir að ffamlengja tengibyggingu og byggja nýja vélasali eftir þörfum. Allt orku- verið er hannað með slíka stækkunar- möguleika fyrir augum. Og hvað kostar svo þetta mikla orkuver? Erfitt er að nefna tölur í þessu sambandi en að sögn Gunnars Kristinssonar, hitaveitustjóra, er ekki fjarri lagi að tala um 3.5 miljarða króna þegar allt er talið til að hægt verði að taka 1. áfanga Nesjavalla- veitu í notkun. Inni í þeirri tölu er um 1.000 miljónir króna vegna borana á árunum 1983-’86, um 1.300 miljónir vegna sjáfrar virkjunarinnar og 1.200 miljónir vegna aðalæðar til Reykjavík- ur. Stór hluti þessara kostnaðarliða nýtist því öllu orkuverinu þegar það verður fullbyggt. - Með og án glugga -10 litir - Ókeypis kostnaðaráætlun ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGASI 15 210 GARÐABÆ SÍMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁLI VERÐIÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.