Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 35
EFNAHAGSMAL VERÐUR1989 AR HINNA MÖRGU GJALDÞROTA? — PÁLL KR. PÁLSSON FORSTJÓRIIÐNTÆKNISTOFNUNAR ÓMYRKUR í MÁLI í SAMTALIVIÐ FRJÁLSA VERSLUN Páll Kr. Pálsson forstjóri Iðntæknistofnunar: Ríkisvaldið hefur með mikilli eftirspurn á fjármagnsmarkaði ýtt undir háa raunvexti og stuðlað að of háum fjármagnskostnaði. í umræðum um þróun ís- lensks efnahagslífs á síðustu ár- um hafa menn æ frekar beint at- hygli sinni að möguleikum sem kynnu að vera fólgnir í betri nýt- ingu hráefna, orku, fjármagns og þekkingar til að leiða at- vinnuvegina út úr þeirri úlfa- kreppu sem þeir virðast staddir í um þessar mundir. Kemur þetta m.a.til af því að af samanburði við iðnvædd lönd Vestur- Evrópu, Bandaríkin og Japan, sést að nýting þessara þátta er mun minni á íslandi en eðlilegt getur talist. Þá virðist einkum mega rekja aukna verðmæta- sköpun á íbúa hér á landi og auk- inn hagvöxt til vaxandi atvinnu- þátttöku en ekki aukinnar fram- leiðni vinnuafls og fjármagns eins og víðast hvar erlendis. Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðn- tæknistofnunar íslands, þekkir nokk- uð vel til þessara mála og hefur mótuð viðhorf til erfiðleikanna í íslensku at- vinnulífi; af hvaða rótum þeir séu runnir og með hvaða hætti megi helst ráða bót á vandanum. En áður en við ræðum við Pál er ekki úr vegi að grípa niður í all umdeildri skýrslu um fram- leiðni vinnuafls, sem út kom í fyrra. Vægt er til orða tekið þegar fullyrt er að hún hafi verið umdeild og bentu talsmenn verklýðshreyfmgarinnar m.a. á að óraunhæft væri að ræða TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON O.FL. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.