Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 38

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 38
geta með skynsamlegum hætti ráð- stafað þessu fé skattborgaranna.“ Páli er tíðrætt um miljarðasjóðinn: „Auðvitað á bankakerfið að standa við þær skuldbindingar sem það hefur tekið á sig. Bankar og sjóðir hafa lán- að mörgum fyrirtækjum miljónatugi, sem litlar líkur eru á að þau geti greitt. Nú á að stofna kommisarakerfi til að aðstoða sum þessara fyrirtækja svo bankamir verði ekki fyrir skakka- föllum. Auðvitað eiga lánadrottnarnir að taka afleiðingum gerða sinna. Ann- aðhvort eiga þeir að loka viðkomandi fyrirtækjum og missa þar með megn- ið af óinnheimtu fé eða þeir eiga að afskrifa hluta skuldanna og/eða breyta þeim í hlutafé að nokkru leyti. Til þess eru bankar í landinu. Þeir verða að hafa yfirsýn og þekkingu og vera tilbúnir að mæta skakkaföllunum ef illa fer. En að stofna enn einn sjóð- inn, sem byggir á sömu krónunum úr ríkissjóði og aðrar opinberar pening- astofnanir eru með í sinni veltu er skref í átt til dýrara peningakerfis, enn minni framleiðni fjármagns og spillingar í skjóli pólitískra hagsmuna. Ég hef oft kallað þessi viðhorf margra íslendinga „torfkofahugsun- arhátt“. Við sitjum í myrkinu og sýn- um í eitthvað þarlægt en brestur getu til að taka á þeim vandamálum sem knýja á þá stundina." AÐ HAFA ÁHRIF Á HUGARFARIÐ Framleiðniátakið sem unnið er að um þessar mundir, af Iðntæknistofn- un, ráðuneyti og samtökum atvinnu- rekenda og launafólks er tilraun til að hafa áhrif á hugarfar heillar þjóðar. Forsvarsmenn þess vinna það í sam- vinnu við American Productivity Center, sem er alþjóðafyrirtæki í ráð- gjöf tengdri framleiðni og stjómun. En telur Páll Kr. Pálsson ekki borna von að þetta takist? Er ekki vonlaust að breyta hugarfari manna á svo skjótan hátt eins og stefnt er að? „Nei, það er alls ekki borin von. Ég hef þá bjargföstu trú að hægt sé að ná árangri í þessum efnum en geri mér jafnframt grein fyrir því að það verður ekki gert á einum degi. Forsenda þess er að fjölmiðlar, skólakerfi og aðrir þeir sem dreifa upplýsingum leggist á sveifina með okkur. Það er afskaplega mikið í húfi. Það ríkir vax- andi samkeppni á erlendum mörkuð- um. Fjármagnskostnaður fyrirtækja er að sliga þau og kostnaður við rekstur fyrirtækja og stofnana á ís- landi hefur stóraukist á síðustu árum. Spurningin er því hvort við ætlum að halda áfram á sömu braut og éta okk- ur út á gaddinn, sem þýðir einfaldlega að ekki tekst að viðhalda þróuðu vel- ferðarsamfélagi í þessu landi. Eða ætlum við að taka til í garðinum: Höggva dauðu trén, hlúa að þeim sem enn eru á lífi og gróðursetja nýja græðlinga. Um þetta snýst málið“, sagði Páll Kr. Pálsson forstjóri Iðn- tæknistofnunar að lokum. ALSTEYPA KOPARSTEYPA LEGUKOPAR Mólmsteypcm HELLA hí. KAPLAHRAUNI 5 • 220 HAFNARFJORÐUR • SIMI 65 10 22 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.