Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.08.1988, Blaðsíða 39
IÐNAÐUR AUKIÐ SAMSTARF HÁSKÓLANS OG ATVINNUVEGANNA Hús Tæknigarðanna á Háskólalóðinni. Stór og myndarleg bygging hefur í sumar risið á Melunum við Suðurgötu í Reykjavík, skammt sunnan byggingar Raunvísindastofnunar Háskóla íslands. Út af fyrir sig má skrifa mál um það hversu hratt bygg- ing þessi hefur risið af grunni en hitt er þó forvitnilegra að grennslast fyrir um hvaða starf- semi á þar að verða innandyra. Um er að ræða íslenskan tækni- garð í eigu samnefnds hlutafé- lags og fyrsta spurningin sem við lögðum fyrir einn stjórnar- manna, Jafet Ólafsson, var ein- mitt þessi: Hvað munu menn í þessu mikla húsi hafa fyrir stafni? TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRI! „Ætlun okkar sem að þessu stönd- um er að þar verði til leigu húsnæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vinna að rannsóknar- og þróunar- verkefnum, einkum á sviði upplýs- inga- og tölvutækni. Auk þess verður í húsinu aðstaða fyrir hluta af starf- semi Raunvísindastofnunar Háskól- ans og Reiknistofnunar. Tilgangurinn með þessu starfi er í stuttu máli að tengja saman atvinnulíf og það starf sem unnið er af Háskóla íslands. Það er enginn vafi á því að þau tengsl verður að efla því margar hagnýtar upplýsingar sem fást í rannsóknar- stofum þessarar æðstu menntastofn- unar landsins nýtast illa úti í samfélag- inu. Á því viljum við ráða bót.“ Tæknigarðar af því tagi sem senn ÁN E. EINARSSON verður tekinn í notkun hér á landi eru þekkt fyrirbrigði víða erlendis, t.d. í Bretlandi, Svíþjóð og Danmörku. Þar hafa menn eflt og aukið samstarf há- skólastofnana og atvinnuvega með margvíslegum hætti. En hvaða trú hefur Jafet Ólafsson á að þetta sam- starf gangi hér á landi? „Ef maður horfir til nágrannaland- anna þar sem svona samvinna skilar árangri er auðvelt að vera bjartsýnn. Hitt er annað mál að við rennum auð- vitað blint í sjóinn með starfsemina og tíminn verður að leiða í ljós hvort fyrirtæki og einstaklingar hafa áhuga á að nýta sér aðstöðuna. Nú, þegar húsið er á lokastigi hafa margir aðilar haft samband við okkur og lýst áhuga sínum á að leigja rými. Engir samn- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.