Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 42
TRYGGINGAR SIÓVA SJÖTÍU ARA Einar Sveinsson framkvæmdastjóri Sjóvá. „Það er heilmikill kraftur í okkur og við erum bjartsýn á framtíðina. Við ætlum að halda okkar striki í aukinni sam- keppni án þess að fara í verð- stríð og undirboð. Sjóvá mun ekki lækka verðið en bjóða fram hagkvæm kjör, góða þjónustu og mikla reynslu,“ sagði Einar Sveinsson, framkvaemdastjóri Sjóvátrygginarfélags Islands hf. — Sjóvá — er Frjáls verslun hitti hann að máli í tilefni af 70 ára afmæli félagsins sem fagnað er um þessar mundir. Einar Sveinsson varð framkvæmda- stjóri Sjóvá árið 1984 en hafði áður unnið hjá félaginu í ýmsum deildum frá árinu 1972. Aðstoð- arframkvæmdastjóri félagsins heitir Sigurjón Pétursson og hafa þeir í samstarfi við annað starfsfólk Sjóvá staðið fyrir miklum skipulagsbreytingum innan félagsins. Félagið er ekki lengur deildaskipt heldur er rekstrinum skipt niður í ákveð- in meginsvið — stjórnunarsvið, markaðssvið og tjónasvið. „Þessar aðgerðir gerðu alla stjórnun mun heilstæðari og markvissari,“ sagði Einar. Undanfarin ár hafa fleiri breytingar átt sér stað á rekstri Sjóvá. Félagið hefur lagt áherlsu á að auka hluta- bréfaeign sína og á nú hlutabréf í nokkrum landsþekktum fyrirtækjum. „Sjóvá keypti hlut ríkisins í Eimskipa- félagi íslands hf. árið 1985 og á nú um 10% hlutafjár og er þar með orðinn stærsti einstaki hluthafinn í Eimsk- ipafélaginu. Við eigum meirihluta hlutafjár í Hagtryggingu h.f. og önn- umst rekstur þess fyrirtækis. Einnig er Sjóvá hluthafi í fyrirtæki á sviði fjármögnunarleigu sem heitir Lýsing h.f. Og nú fyrir nokkrum mánuðum síðan ákvað stjóm félagsins að kaupa ásamt öðrum hlut Reykjavíkurborgar í Granda hf. Ástæðan fyrir því að við höfum lagt í aukin hlutabréfakaup er sú að við teljum slíka fjárfestingu þjóna okkar hagsmunum þegar til TEXTI: KATRÍN BALDURSDÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.