Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 47

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 47
RAÐGJOF RÁÐGJAFINN HEFUR FÆRST NÆR FYRIRTÆKINU — RÆTT VIÐ GUNNAR MAACK OG REYNI KRISTINSSON HJÁ HAGVANGI Hagvangur hf. hóf starfsemi sína árið 1971 og er eitt elsta fyrirtækið á sviði rekstrarráð- gjafar hér á landi. Ljóst má vera að á þessum sautján árum hefur safnast þar saman veruleg þekk- ing varðandi stjórnun og rekstur íslenskra fyrirtækja. Frjáls verslun leitaði til Gunnars Maa- ck, framkvæmdastjóra og Reyn- is Kristinssonar, stjórnarfor- manns og bað þá að lýsa því hvernig vandi íslensks atvinnu- lífs kæmi þeim fyrir sjónir og hvaða lausnir rekstrarráðgjöfin hefði fram að færa. NÁNARISAMVINNA — Að hvaða leyti hefur hlutverk rekstr- arráðgjafans breyst frá því þessi starfsemi hófst fyrst hér á landi? „Það sem einkenndi rekstrarráðgjöfina á fyrstu árum hennar var hversu víðtæk hún var en um leið aðeins á fárra manna höndum. Rekstrarráðgjafar voru fáir og þurftu að takast á við mörg og ólík verk- efni. Þeir voru „sérfræðingar á öllum svið- um“, ef svo má að orði komast," segir Gunnar Maack. „Ráðgjafafyrirtækjum fjölgaði síðan um miðjan síðasta áratug, þau urðu sérhæfðari og ráðgjöfin fjöl- breyttari en áður var. Reyndar hefur starfsemi þessara fyrirtækja breyst á síð- ustu árum og hluti af verkefnum þeirra er kominn til annarra aðila sem ekki fengust við þau áður, t.d. banka og ýmsra stofn- ana. Hvað varðar eðli starfsins er nú lögð meiri áhersla á að vinna með fyrirtækjun- um íþeirra eigin starfsumhverfi. Hér áður Reynir Kristinsson og Gunnar Maack hjá Hagvangi. TEXTI: KARL BIRGISSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.