Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 56
ÖRYGGISMÁL aukalás á hurðina. Ef þjófur kemst inn í fyrir- tæki þrátt fyrir hindr- anir er mikilvægt að málum sé þannig hátt- að innandyra að hann komist illmögulega yfir verðmæti. Til dæmis er hægt að setja lása og þjófavöm á skápa sem innihalda verð- mæti og geyma sem minnst af fjármunum inni í fyrirtækjunum. Misindismenn eru ansi fundvísir á peninga og hafa uppgötvað alls- konar geymslustaði eins og frystikist- ur og ísskápa svo dæmi séu nefnd. Ef búðarkassar eru til staðar í verslun- um á að skilja þá eftir opna. Lokaðir búðarkassar eru freistandi fyrir þjófa. Peningakassar eru einnig lokkandi og þess vegna er nauðsynlegt að þeir séu óhreyfanlegir og kirfilega lokað- ir,“ sagði Ómar Smári. — Það hefur komið fram að fyrir- tæki á íslandi eru mörg hver alltof opin og óvarin? Eru eigendur fyrir- tækja á íslandi svona kærulausir? „Það virðist vera. Hins vegar má segja að áhuginn á þjófavömum sé miklu meiri en raun þer vitni. Margir eigendur fyrirtækja kynna sér þjófa- vamir en telja þær alltof dýrar og hætta við slíkar hug- leiðingar. Trygginga- félög á íslandi taka engan þátt í að örva fyrirtæki til öflugra þjófavarna vegna þess að iðgjöldin eru ekkert lægri hjá þeim fyrir- tækjum sem vanda til vamanna. Að mínu mati er þetta mikill galli í tryggingakerfínu á ís- landi. Tryggingafélög- in ættu skilyrðislaust að umbuna þeim fyrir- tækjum sem hafa öfl- ugar þjófavamir í formi lægri iðgjalda. Slíkt fyrirkomulag tíðkast víða erlendis og erlend trygg- ingafélög bjóða einnig upp á öfluga ráðgjöf á sviði þjófavarna. Ég vona að tryggingafélögin hér á landi átti sig sem allra fyrst og örvi eigendur fyrir- tækja til að hindra innbort og þjófn- aði,“ sagði Ómar að lokum. ORYGGIÞITT, — OKKAR FAG! ÖRYGGISMIÐSTÖÐIN SÉRHÆFIR SIG í ÖRYGGISKERFUM, Fyrir fyrirtæki og heimili, sem eru tengd við stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar. Erum með Scantronic þjófavarnarkerfi á sérstöku kynningarverði. Gerið verðsamanburð. Leitið tilboða. Q) ÖRYGGISMIÐSTÖÐIN —■/ / Hamraborg 1 — 200 Kópavogur, sími 641332 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.