Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.08.1988, Qupperneq 58
BÆKUR STJÓRNUNARHEILRÆÐI Iacocca undraðist gífurlega sölu fyrri bókar sinnar og þá sérstaklega þann áhuga sem hún skapaði á við- horfum hans sem stjórnanda. „AUt sem ég gerði í bók minni var að kasta fram ákveðnum hugmyndum, svo sem nauðsyn ársfjórðungsskýrslna og sterk trú mín á upplýsingastreymi og boðamiðlun." „Rekstur", segir Iacocca, „eríeðli sínu ekkert annað en samansafn af mannlegum samskiptum. Fólk talar um að það hljóti að vera til einhver formúla, eitthvað dularfullt. En svo er ekki. Farðu af stað með gott sam- starfsfólk, skilgreindu leikreglurnar, hafðu gott upplýsingastreymi og góð samskipti við starfsmennþína, hvettu þá til dáða og verðlaunaðu þá fyrir vel unnin störf. Ef þú gerir þetta allt, getur þér ekki brugðist bogalistin.“ Iacocca hefur sínar persónulegu skoðanir varðandi „heit“ stjómunar- málaefni eins og samákvarðanir í fyrirtækjum, dreifingu valds og ábyrgðar og ýmislegt fleira. Á öllum þessum málum hefur hann ákveðnar skoðanir og gefur sitt persónulega mat á því hverjum augum hann líti þessar kenningar. Þó Iacocca sé frekar sparsamur á ábendingar og heilræði varðandi hrein stjómunarleg málefni þá bendir hann á nokkur boðorð varðandi stjómunarviðhorf sín: 1. Fáðu til þín besta fólkið. Ekkert lætur forstjórann líta betur út en hæfileikaríkir stjórnendur og starfs- menn. 2. Hafðu forgangsröð þína á hreinu og komdu þér upp mikilvægum lista yfir það sem þú vilt koma í verk. Allir eiga að geta skrifað eina blaðsíðu um hver forgangsverkefni þeirra séu. 3. Byggðu á stuttum, hnitmiðuðum fyrirmælum og lýsingum. Eyddu ekki plássi í kjaftæði. Komdu þér beint að efninu, sama hvað það er. 4. Skilgreindu verksviðið. Dreifðu valdi og áþyrgð til góðra starfsmanna og segðu þeim hvert svið þeirra sé. 5. Hafðu nokkra sterka persónu- Ieika í fyrirtækinu. Starfsmenn sem eru óhræddir að segja skoðun sína og þú getur treyst að taki ekki allt sem gefið. En í allri umræðunni um mismun- andi stjórnunarstfla; hver er skoðun Iacocca? „Veldu þér þann stfl sem þér fínnst þægilegastur og haltu þig við hann. Þú getur átt þér fyrirmyndir en reyndu ekki að vera annar en þú sjálf- ur.“ HÆFILEIKAR OG ÍMYND FYRIRTÆKISINS Forvitnileg og lærdómsrík er frá- sögn Iacocca af vandræðamáli sem Chrysler komst í sumarið 1987. Um var að ræða sölu á bílum sem hafði verið reynsluekið með kflómetra- mælinn ótengdan. En það sem verra var, þetta voru bflar sem lent höfðu í hnjaski við reynsluakstur, gert hafði verið við og þeir seldir sem nýir. Þetta komst í fjölmiðla sem gerðu úr þessu mikið mál, sem m.a. olli því að kaupendur efuðust um heiðarleika Iacocca og félaga. Skaðaði þetta ímynd Chrysler og hefði getað valdið meiri skaða ef Iacocca hefði ekki tekið málin föstum tökum. í fyrsta lagi leið- rétti hann mistökin við kaupendur og keypti t.a.m. alla umrædda bfla til baka. En það sem meira var um vert var að hann sagði fólkinu sannleikann. „Eg biðst afsökunar“ sagði Iacocca. „Þetta voru heimskuleg mistök og þau munu ekki koma fyrir aftur“. Þessi saga ber vitni um sterkan persónuleika Iacocca og þor hans til að viðurkenna mistök. Það reynist stjómendum oft erfitt og er stundum léttara að víkja sér undan og reyna að hylma yfir mistökin. Slíkt er ekki til heilla og bendir Iacocca á Nixon og Reagan sem dæmi um slíka hegðun. STÖÐUG LEITAÐMEIRIGÆÐUM Eitt mikilvægasta verkefni hvers stjórnanda er að bæta vöru og þjón- ustu fyrirtækisins. „Eina atvinnuör- yggi starfsmanna kemur frá gæðum, framleiðni og ánægðum viðskiptavin- um,“ segir Iacocca. Hann hefur mikl- ar áhyggjur af gæðamálum í Banda- ríkjunum og bendir á Japani og Þjóð- verja sem fyrirmynd annarra þjóða á þessu sviði. „Viðhorf þurfa að breyt- ast,“ segir Iacocca. „Ef menn halda að þetta sé ekki spurning um peninga þá er hægt að benda á þá staðreynd að einn af hverjum fjórum verk- smiðjustarfsmönnum í Bandaríkjun- um framleiðir ekki neitt. Hann eyðir öllum deginum í að lagfæra það sem hinir þrír hafa verið að gera!“ Og áfram heldur hann að hamra á hlutverki gæða. „Stjórnendur verða að byggja upp rétt viðhorf til gæða hjá PRÓKURUPENNINN meö þínum persónulega stimpli. 1 þú skrifar nafnið þitt 2 rennir hulstrinu niöur 3 og stimplar. PöfflSÍfeOÖ Krókhálsi 6 110 Reykjavík Sími 671900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.