Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 66

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 66
IÐNAÐUR HAFNAR- FJÖRÐUR MESTUR IÐNAÐAR- BÆJAÁ ÍSLANDI I hugum margra er Hafnarfjörður fulltrúi þeirra sveitarfélaga í landinu sem byggja tilverugrundvöll sinn á út- gerð og fiskvinnslu. Svo samtvinnuð er hafnfirsk saga þróun sjávarútvegs allt aftur á síðustu öld. Hins vegar kemst sá sem um Fjörðinn fer fljót- lega að því að breyttir tímar hafa runnið upp. Iðnaður er orðinn megin- atvinnuvegur bæjarbúa og þar hafa á síðustu árum risið iðnaðarhverfi þar sem hvers konar þjónusta er í boði. Gífurlegur vöxtur hefur verið í þess- um þætti atvinnustarfseminnar í Hafnarfirði og má ugglaust rekja upp- haf þeirrar þróunar til þess tíma er íslenska álfélagið stakk sér niður í túnfæti Gaflara og skapaði möguleika fyrir margvíslegan þjónustuiðnað. Eins og áður sagði hefur fiskvinnsla og útgerð lengst af verið lifibrauð Hafnfirðinga. Frá því um síðustu alda- mót og fram undir lok áttunda áratug- arins lifðu flestir þar í bæ á sjávarfangi og segja má að þessar greinar séu undirstaða annarrar starfsemi í Hafn- arfirði. Nú er svo komið að innan við 10% Hafnfirðinga starfa við útgerð og fiskverkun þrátt fyrir stöðugt vaxandi afla, enda sífellt beitt aukinni tækni í TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN E. EINARSSON 66 greininni. Framtíðarspár benda til að enn fækki í þessum geira hafnfirsks atvinnulífs og æ fleiri snúi sér að verslun, þjónustu og iðnaði. Það er f samræmi við það sem annars staðar mun gerast. GAMALLIÐNAÐARBÆR Hægt er að rekja sögu iðnaðar í Hafnarfirði býsna langt aftur enda þótt ekki hafi farið verulega fyrir slíkri starfsemi fyrr en líða tók á öldina. Fyrsti vísir að iðnaði í Hafnarfirði var stofnun gosdrykkjagerðarinnar Kaldá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.